Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 42

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 42
Salerni væri inn aí kcnnslustofunni og sérinngangur í hana. Hugs- aði ég nú gott til starfsins - eftir ástæðum. Næstu tveir dagar fóru í ýmislegt snatt. Taka þurfti út laun, greiða skatta hjá tollstjóra, borga sjúkrasamlagsgjöld og fá flutn- ingsvottorð frá Samlaginu, kaupa föt, segja upp dagblöðum, og síðast en ekki sízt kaupa vandaða skjalatösku, sem stöðunni hæfði. Mánudaginn 16. nóv. var ofsarok allan daginn. Rafmagnslínur frá Sogi slitnuðu og rafmagnslaust varð í borginni um skeið. Ekki var lokið við að pakka niður og ganga frá farangri, einnig að koma því fyrir í bragganum, sem bíða átti til næsta vors, fyrr cn klukkan hálf tvö um nóttina. Næsta morgun var síðan haldið af stað austur með hálfkassa- bifreið frá Kaupfélaginu Þór á Hellu. Mestallt það dót, sem ég ætlaði mcð, komst í vöruskottið. Þó ekki skápur einn stór. Var hann fluttur síðar austur af sömu aðilum. Mcð okkur hjónunum voru þrjú börn: Sveinn, 4 ára; Kristín 3 ára og Arnór 1 árs. Ferðin austur sóttist bærilega, þó að nokkur hríðarjagandi væri á. í bíln- um þckktum við engan, en talsvert ræddi ég við mann einn, Svein Jón Svcinsson, múrara að starfi, frá Stóru-Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum. Lét hann mig heyra nokkrar vísur eftir sig, enda maðurinn vel hagmæltur, eins og Rangæingum er bczt kunn- ugt. Var nú komið að Hellu. Þar skyldi hafa upp undir tveggja stunda viðdvöl áður en haldið skyldi áfram austur undir Fjöll. Nú þckktum við enga á Hellu, en viðstaðan þar alllöng og slæmt að vcra inni í bílnum allan þann tíma með krakkana. Þá var það, að Sveinn Jón bauðst til að koma okkur í húsaskjól á Hellu hjá kunn- ingjafólki sínu, meðan bíllinn héldi kyrru fyrir á staðnum. Fylgdi Sveinn Jón okkur að húsi einu ofarlega í plássinu. Bjó þar fólkið frá Bakka í Austur-Landeyjum, Loftur Þórðarson og Kristín Sig- urðardóttir, fyrrum ljósmóðir, bæði öldruð, ásamt sonum sínum, Þórði og Birni. Var okkur tekið með ágætum. Eigi að síður var Loftur að heyja sitt helstríð um þetta lcyti. Þegar okkur bar að húsinu, mættum við sóknarprestinum, séra Arngrími Jónssyni í Odda, en hann hafði verið í hcimsókn hjá gamla manninum. 40 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.