Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 85

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 85
sem er ólíkt þekkilegra en það, scm sungið er við það nú um sinn. Að ævilokum minntist Jón við mig liðinnar ævi og lét þá svo ummælt, að sér fyndist lífið hafa verið sér gjöfult og sólardagar miklu flciri en skuggadagar. Eina mestu gæfu ævinnar taldi hann þá að hafa aldrei kvnnzt nema góðu fólki, heima í sveit sinni og hvar scm leiðir lágu. Jón á Lækjarbctnum var mannblendinn og glaðvær að upplagi, hlýr og huggóður og gat jafnt glaðzt með ungum og gömlum. Á gestrisni hans hef ég áður drepið. Mæt kona, sem enn er á lífi, kvað eitt sinn svo að orði: „Það grær ekki gatan hcim að Lækjar- botnum, meðan þeirra hjóna nýtur við, Stcinunnar og Jóns.“ Sú gata mun ekki gróa, þótt Jóns missi við, því börn hans, Brynjólf- ur og Þórunn, hafa tekið dyggð hans í arf, en mikill sjónarsviptir cr eigi að síður að hinum aldna þul, og Landsveit er drjúgum fátækari eftir. „Hvíld er þreyttum þægust.“ Lífsgleði Jóns þvarr með þverr- andi kröftum og meir kvaðst hann sakna lífsgleði sinnar en lífs- löngunar. Nú bíður hann ekki á hlaði eða í varpa til að fagna vin- um sínum og leiða þá til bæjar, en hans hafa „beðið vinir í varpa.“ Börn Jóns frá fyrra hjónabandi eru: Ásta, átti Guðmund Kon- ráðsson verkamann í Rcykjavík. Sigþrúður, átti Ólaf Magnússon skipstjóra í Hafnarfirði. Jón starfsmaður í Gunnarsholti. Börn Jóns frá seinna hjónabandi voru: Árni Kollin bifreiða- stjóri, átti Jóhönnu Kjartansdóttur. Loftur Jóhann járnsmiður í Reykjavík. Malthías bifreiðastjóri í Reykjavík, átti Ingu Isaks- dóttm. Geirmundur bifreiðastjóri í Reykjavík. Brynjólfur og Þór- unn, búsett heima á Lækjarbotnum. „Vant er að lofa menn í hendur Kristi,“ segir í fornu, íslenzku riti, og gefi guð vini mínum „raun lofi betri," Goðasteinn 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.