Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 63

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 63
undir og sagði: .,Hvað áttir þú að gera annað en að passa á þér lappirnar?“ Frá þessu sagði Páll Ögmundsson í Ey. Daníel var mikils virtur af öllum, sem hann þekktu. Það sagði maður, sem mundi Daníel, að einhvern tíma á manntalsþingi kallaði sýslumaðurinn Daníel fyrir sig og sagði við hann: „Það er sagt, að þú berjir menn þína með hlunnunum.“ Þá svaraði Daníel: „Það er ekki satt, en seilaról tók ég.“ Hlunn- ar voru kölluð þau tré, sem höfð voru undir skipskjölnum, þegar skip voru sett til sjávar og dregin upp frá sjó. Solveig Gísladóttir, móðir Gísla Jónssonar á Arnarhóli í Vest- mannaeyjum, sagði hressilega frá atvikum í lífi sínu. Henni fór- ust svo orð: „Þegar ég var ófrísk vinnukona í Vestra-Fíflholti, var mér komið fyrir á Arnarhóli, áður en barnið fæddist, til þess að fyrirbyggja meiri hórdóm og ólifnað en komið var. Svo kom að því ég vciktist og var búin að liggja heilan dag með þcssari rífandi sótt og ekkert gekk. Þá sagði Danícl: „Farið þið burt með hana Solveigu af heimilinu cða sækið þið lækni,“ og það var gert, því orð Daníels giltu sem lög.“ Þetta var 1883. Það var alltaf venja í Landeyjunum að halda veizlu, þegar ver- tíðarskip voru tekin af sandinum og flutt heim að bæjum, og hana hélt ævinlega formaðurinn og veitti þá vín, oft af rausn og höfðingsskap. Einhverju sinni, þegar Daníel var að halda eina slíka veizlu, voru þeir þar með Ólafur í Vatnshól, sem var gift- ur Guðrúnu systur Daníels, og Sigurður Brandsson í Brók, sem var giftur Margréti dóttur Daníels. Þá sagði Daníel, þegar hann rétti þeim staup: „Það er sárbcitt sverð að eiga systrina hjá öðr- um andskotans fantinum en dóttrina hjá hinum.“ Þá segir Ólafur, þegar hann tók við sínu staupi: „Ég kannast nú við hrímskellina í þér, kall minn,“ en Sigurður sagði: „Ég þakka þér fyrir þetta en ekki fyrir hitt.“ Það virðist, að þeir hafi látið sér standa á sama um þessa ádrepu hjá gamla manninum. Daníel var vel lesandi maður og víst þó nokkuð lesinn, eink- um í Biblíunni, og tókst honum því oft að finna orðum stnum stað, mcð einhverjum ritningarorðum, eins og Grími með- hjálpara. En líklega hafa honum verið kærastir Davíðssálmar. Það sagði mér Sigurður Guðnason, bróðir Ragnheiðar í Bakkakoti, að Godasteinn 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.