Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 79

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 79
Ágiíst H. Bjarnason: Stúfa eða púkabit „Ems og maður þekkir konuna af úditinu, þekkir maður lækninga- meðölin. Eins cg guð hefur búið til alla sjúkdóma, hefur hann cinnig búið til lyf gegn þeim. Þau er að finna hvarvetna í ríki náttúrunnar, því að allur heimurinn er citt apótek, og guð er æðstur allra apótekara.“ Sá maður, er þannig skrifaði, var svissneskur læknir, sem kallaði sig Paraceisus. Rétta nafn hans var Philippus Aureolus Thco- phrastus Bombastus von Hohenhcim, og lifði hann á árunum 1490 til 1541. Hann var vel þekktur læknir, ferðaðist víða um heim, og sjálfur segir hann frá því, að hann hafi verið í Stokk- hólmi og Danmörku. Um skeið var hann fyrirlesari við þýzkan háskóla cn var látinn fara þaðan, vegna þess að skoðanir hans á lækningaaðferðum stönguðust mjög á við hugmyndir annarra lækna. Auk margra plöntutegunda notaði hann mörg efni önnur við lækningar sínar og má þar nefna brennistein, járn, blý, kvika- silfur og arsenik. Sem áður er sagt kallaði hann sig Paracelsus, scm þýðir: „jafn góður og Celsus,“ en Celsus var mjög kunnur hómópati á dögum Krists. Þrátt fyrir að samstarfsmenn Paracelsusar viðurkenndu ekki hugmyndir hans um lækningaplöntur, gætti áhrifa hans mörg hundruð ár eftir hans dag. í stuttu máli var skoðun hans sú, að eftir útliti plantna mætti ráða lækningamátt þeirra. Við hjarta- sjúkdómum skyldu menn nota hjartalaga blöð, og hefðu menn hlotið sár af örvaroddum eða spjótum, voru örlaga og spjótlaga blöð bezta lækningin. Paracelsus var ekki upphafsmaður þessara hugmynda. En hann Goðaste'mn 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.