Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 49
mold, scm mæðrum og feðrum var vígð, úr vegi, á haf út cf ckki vill betur. Tómlæti okkar blasir víða við augum. Hinir fornu þingstaðir Rangárþings eru t.d. í vanrækt eða eyðingu, og hvað um hellana manngerðu eða sjálfgerðu, sem víða cru einhver elztu mcrki manna- vistar, sem völ er á? Legsteinar 17. og 18. aldar í kirkjugörðum eru víða í fullkomnu hirðuleysi. Og hvað með kirkjugarðana sjálfa? Dæmi eru þess, að þar sé ckki borinn ljár í gras sumarlangt, og aðrir eru „klauftroðnar kúabeitir.” Og þetta sofandi sinnuleysi cr ekki cinkenni okkar, sem byggjum Rangárþing, hcldur allra íslandsbyggða. Manni birtir fyrir augum við að sjá staði, þar sem virðing og hirðusemi hcilsa gesti. Eg kom í kirkjugarðinn í Skarði í Landsveit í fyrrasumar og þar fór alit jafnvel saman, form mannvirkja, gróður og umhirða. Góðveðursdag sumarið 1968 ferðaðist ég um Uppholtin í Rang- árvallasýslu með hinum fróða þul, Helga Hannessyni frá Sumar- liðabæ og skoðaði fornar rústir. Við sáum Stóru-Pulu eða Gömiu- Pulu. Ókunnur vegfarandi sér þar aðeins stórþýfðan móa, cn að- gætið auga sér þar sambyggða rúst skála, stofu, skcmmu og húsa- garðs. Skammt burtu eru rústir fjóss, hlöðu og gjafahrings eða hestaréttar. Lengra frá eru rústir túngarða og akurgerða. Jarðýta gæti afmáð þessar minjar fornrar sögu og fornra atvinnuhátta á nokkrum mínútum, minjar, sem eru ekki minna virði cn skinn- handritin fornu úti í Kaupmannahöfn. Svipað var að sjá á Vakur- stöðum, sem fóru í eyði um 1500, og þar gæti líka sama sagan gerzt í ræktunarbyltingu nútímans. Við Helgi reikuðum einnig um garða og hlöð í Akbrautarholti hinu forna, þar sem skinin manna- bein lágu í blásnum reit og fallnir, veðraðir stuðlabergsdrangar lágu hlið við hlið og sögðu frá kirkjugarðshleðslu, sem hvergi hefur átt sinn líka á íslandi. A þ essum stöðum fá steinn og mold mál og segja sögu um líf og örlög forfeðra og formæðra. Þetta eru staðir, sem okkur ber að halda í heiðri, vegna sjálfra okkar og framtíðarinnar. Þetta eru þeir staðir, scm eiga þátt í að gefa okkur rétt til þess að eiga þetta land í blíðu og stríðu og kallast íslendingar. Minjar fortíðar á nútímabýli heilsa óvíða gestum. Fiskasteinn Goðasteinn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.