Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 15

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 15
hlöðnum veggjum mót norðri og hlöðnum stöfnum og kjallari undir, sem þótti góð geymsla. Þar var geymdur mjólkurmatur, garðamatur og slátur. Þessi hús voru með timburþili á framhlið og járnklædd, svo nú hætti að leka niður rúmin. Þetta þóttu fyrirmyndarhús, voru með þremur gluggum móti suðri og dyr þar á miðju húsi. Þegar gengið var inn, var stofa til vinstri, eld- hús til hægri, sofið uppi á lofti. Eldavélar komu í nýju húsin, og með þeim hvarf reykjarsvælan í bænum. Lestrarfélag var í hreppnum um aldamótin. Nú var stofnað búnaðarfélag, málfundafélag og glímufélag, síðar kom svo kven- félag. Þessi félög komu mörgu góðu til leiðar. Allir bændur gengu í búnaðarfélagið, og nú var farið að girða túnin, sem áður voru ógirt og þýfð. Túnin voru jafnframt færð út og sléttuð ár frá ári. Fyrri tíða menn hafa þó girt tún sín, ég sá vel móta fyrir gömlum túngarðsbrotum í Svínhólatúninu, en lítið hefur það tún verið. Af öllu Svínhólatúni komu 60 hestburðir um aldamót, nú er þar stórt og fallegt tún, og hvarvetna er heyjað á ræktuðu landi. Ég man ekki, hvaða ár málfundafélagið var stofnað, en það var fyrir 1910. Giftir og ógiftir karlmenn gengu í það, fullir af fjöri og áhuga fyrir framfaramálum. Fundir voru haldnir á heim- ilum, þar sem húsrými var fyrir hendi. Þarna var rætt um skóla- mál, um ráðningu lærðra barnakennara og bætta aðstöðu fyrir kennslu. Annað mál, sem mikið var rætt, var bygging fundarhúss, útvegun fjár til byggingar og ákvörðun um það, hvar byggja skyldi. Um þetta urðu snarpar umræður, tillaga borin fram og samþykkt og húsið var byggt. Skemmtanalíf var lítið, áður en fundarhúsið komst upp, en þó skemmti fólk sér á ýmsan veg, heimsótti hvað annað um jól og nýár. Þá sat eldra fólkið við spil og samræður, en yngra fóikið dansaði í stofunn.i. Hljóðfærið var lélegt, það þótti gott ef það var munnharpa, í þá daga var fólkið nægjusamt. Þorleifur Eiríksson í Bæ var nýbúinn að byggja íbúðarhús, sem var stórt, því heimilisfólkið var margt. Það var ekki búið að innrétta það um haustið. Nú var það á málfundi, að hann bauð mönnum að halda samkomu í húsi sínu fyrir sveitungana, og Goðasteinn 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.