Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 20
flökkufiskur frá öðrum vatnasvæðum nær eða fjær. Meðan ekk- ert er gert fyrir Ósinn, svo sem með því að flytja í hann seiði og rækta upp nýjan stofn, þarf enginn að búast við því að veiði glæðist þar á ný. Til þess þarf félagslegt átak um ræktun í stað rányrkju. Allt það klak, sem átti sér stað í lækjum, er búið að vera vegna skurða, sem grafnir hafa verið um Mýrarnar í þurrk- unarskyni. Árnar renna í Ósinn á leirum og gljám, hann hættur að verða bakkafullur á haustin og enginn silungur heldur til staðar að ganga upp í árnar, þótt hann ætti greiðari leið í þær. Það væri fróðlegt að sjá, hvað gerðist ef með félagslegu átaki yrði hafist handa um að sleppa nokkur þúsund seiðum í Ósinn og leyfa þeim að komast í sjó, ætli sú yrði ekki raunin, að nýtt líf skapaðist í Ósnum, en þá yrði jafnframt að gera því mögulegt að komast upp í árnar til hrygningar líkt og áður var. FÓRNARSIÐIR I VESTMANNAEYJUM Alkunn er fórn fuglaveiðimanna í Vestmannaeyjum til Sker- prestsins. Offur hans var peningur, sem lagður var í steinþró á Súlnaskeri. Átti Skerpresturinn þá að vernda fólkið, sem fór upp á Skerið, ef brimaði sjó cða gegn annari óheill. Skildingarnir, sem lagðir voru í þróna, voru jafnan horfnir næst, er að var komið. Börn, sem fóru til berja í Hraunið í Vestmannaeyjum, létu fáein ber í byrjun tínslu í holu í Dropstein sem einskonar offur. Líklega mun það hafa verið gert til góðrar berjasprettu næsta sumar. Um þetta má lesa í ritum Sigfúsar M. Johnsen fyrrv. bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. Sjálfur segist Sigfús hafa sem barn sett ber í Dropstein fyrir innan Hástein. 18 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.