Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 33

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 33
„Ein nótt er ei til enda trygg” Vorið 1904 fór ég heiman frá Seli í Holtum til vistar að Sand- lækjarkoti í Gnúpverjahrcppi, til Jóns Bjarnasonar og Margrétar Eiríksdóttur, er þar bjuggu. Þá var ég 15 ára. í ágústlok náði ég því að verða 16 ára. Skógarferðir voru þá farnar á haustin inn í Búrfellshálsa úr Gnúpverjahreppi. Seint í október þctta ár ákvað húsbóndi minn að senda mig í skógarferð þangað. Með mér fór Ámundi Guðmundsson á Sandlæk. Hafði hann sex hesta í lest en ég fimm. Ekki þótti þetta góður tími til skógarferðar, þar sem svo áliðið tímans var, en veðrið var gott og snjó hafði enn ekki fest sem hét til fjalla. Við tókum daginn sncmma og vorum komnir inn í Búrfells- hálsa um tvöleytið. Þar heftum við hesta okkar í haga og höfðum svo snör handtök við að fella skóginn sem tilvannst fram á rökkrið. Vantaði lítið á, að við hefðum fellt nægilegt í klyfjar, cr myrkur skall á. Við tjölduðum á flöt framan í hlíðinni, nokkuð upp frá Þjórsá, og bjuggumst þar um fyrir nóttina. Kaffi hituðum við okkur á útihlóðum. Veður var hið besta, lyngt og úrkomulaust. Brátt tókum við á okkur náðir. Eftir nokkurn tíma vöknuðum við og brugðum upp ljósi. Var klukkan þá tvö að nóttu. Langt var til þess, að vinnuljóst yrði, og taldi Ámundi sjálfsagt, að við svæfum enn um stund. Við slökktum því ljósið og lögðumst fyrir að nýju. Ég var víst nýbúinn að festa svcfninn, þegar ég hrökk upp Goðasteinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.