Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 41

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 41
Hafnir á sexmannafar. Gunnar Jónsson hét formaðurinn og gerði hann út að hálfu en Vilhjálmur Hákonarson að hálfu. Þennan vet- ur fékk ég hátt á fjórða hundrað, en ekki gat ég þó komið mér fyrir til næstu vertíðar, sökum þess að ég brjálaðist þennan vetur en lækningar ætíð þær sömu, tómar blóðtökur af ýmsum, svo sem Jóni á Grímsstöðum, Lopti stjúpa, Ólafi heitnum rauða, séra Jóni á Krossi frænda mínum, en allt kom fyrir ekki, mér gat þó ekki batnað en ætíð linari við blóðmissirinn. Af þcssum orsökum, sem nú eru taldar, var ég linur til sjósókna og ég þeim líka óvanur, nema það sem ég hafði róið í Landeyjunum. Árið eptir fór ég útí Garð til Sigmundar Vigfússonar, ættaðs úr Holtum. Gáfur og greind hans með besta móti en sjósókn í lakara meðallagi. Bæði lagði Sigmundur hönd á læknisdóma og barnakennslu og las mig frá botni, sagði að ég væri stórvcikur maður og væri það ólæknandi sjúkdómur, sagði að veikin lægi í sinunum, væri mér því best að fá böð, þegar þeim yrði komið við, og annað það, vera sífellt á faralds fæti. Þetta stendur í skorðum hjá gamla Sigmundi, aldrei hef ég haft betri heilsu en þá ég geng mest. í útgerð hafði ég frá Tungu yfir allan tímann, því ég var haust- maður, 11 fjórðunga af sméri, 2 sauði rak ég á fæti eins og þeir voru sig til og gerði úr þeim hangiket. Þennan vetur var ég við og við að láta taka mér blóð. Gerði það Guðmundur Steinsson í Kötluhól í Leiru, ættaður að austan. Þá er nú með fáum orðum að minnast á ástandið í Tungu, þar sem ég ólst upp, og er það af Guðmundi fóstra mínum og frænda að segja, að hann vildi mér allt hið besta og sagði mér það sann- asta og besta, sem hann til vissi, sem ekkert var annað en heilræði og sannleikur. Sömuleiðis var Herborg fóstra mín, að hún vildi mér allt hið besta, sem hún vissi, og sömuleiðis var Bjarghildur dóttir þeirra. Var hún þá líka samstundis ein af þeim myndarleg- ustu og bcstu stúlkum, sem þar voru nálægt, bæði utan bæjar og innan. Voru allar þessar manneskjur, þrjár samanvaldar í því, scm betur mátti fara. Varð þeim öllum mikið ágengt meðan þau áttu búi að stýra. Fénaðarhöld voru flest þau ár, sem ég ólst upp í Tungu, 120 Goðasteinn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.