Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 54

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 54
eins og ég. Sá hét Nikulás, norðan úr Langadal. Fór so við urðum samferða alla leið og óðum síðast Blöndu hérumbil í buxnastreng. Fór þá þessi Nikulás strax í vinnu. Þetta var í byrjun túnasláttar. Hélt ég so áfram austur allan Langadal og yfir Vatnsskarð, þá að Víðimýri til Jóns Árnasonar. Ég sá hann rétt í svip og hvorki fyrr eða seinna, enda var Jón þá feigur því hann drukknaði í Héraðsvötnum 1876. Það er frá mér að segja, að ég lenti í koti rétt fyrir vestan Víðimýri, var þar í 2 eða 3 daga hjá gömlum manni, er Bene- dikt hét. Smíðaði hann fyrir mig bakka á ljá, er ég þá var með. Fór so að Krithóli. Var þar í hálfan mánuð, 8 krónur um vikuna. Elísabet hét þar ekkja og Gísli var ráðsmaðurinn og fór síðar til Ameríku og dó þar. So fór ég norður á Akureyri. Sá ég þá fyrst þann kaupstað. Var þá í vinnu til og frá í Kræklingahlíð- inni, optast 8 krónur um vikuna. Fór ég so suður um haustið. Optar en ekki voru litlar afgangsleifar eptir sumarið af kaupi þessu. 1 Reykjavík hef ég sjálfsagt verið vetur þennan næsta. Höfum við Magnús Páisson, ættaður úr Reykjavík, verið saman, bjugg- um saman og keyptum bæinn saman af Eðvarð Ziemsen. Átti hann að verða 400 krónur og borgast á 4 árum. Gjald þetta treysti Magnús sér ekki að borga, beiddi mig því að vera með sér í kaupinu, sem ég so gerði, en mig þraut þá peninga seinasta árið og stóð uppá mig borgunin. Varð Magnús þá so bráðheppinn að fá vinnu og þar með kona hans, Steinunn, með öllum börnum sínum, við Reykjanesvitann. Mig minnir að þau hjónin hafi fengið yfir sumarið og nokkuð fram á haustið 500 krónur. Gat Magnús því borgað fyrir báða. Samt gat ég ekki fengið neitt af þessu bæjarverði hjá Magnúsi þar ég gat ekki borgað sjálfur það, sem eptir stóð af bæjarverðinu. Þetta sýndist bæði mér og öðrum rang- látt eða röng aðferð Magnúsar, og hafði ég minn skaða so búinn. En nú er so komið, að Magnús er laus við bæði bæjar- og hús- eign sína sem ekkert hefði verið. Eptir þennan tíma fór heldur að losast um mig í Reykjavík, því þá stóð líka opt og iðulega uppá mig bæjargjald. Var þeim þá að detta til hugar að telja árin, sem ég var búinn að vera í 52 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.