Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 56

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 56
að þvo sér úr lækjarsprænu uppum andlitið, því þetta var þá drykkjumaður í meira lagi ef ekki í mesta lagi. Þekkti ég þennan mann langtum fyrri. Þetta var Magnús Benediktsson, og átti hann heima á Akureyri. Spyr hann mig þá að, hvort ég vildi ekki verða vinnumaður í Grímsey hjá séra Pétri. Sagðist ég mundi gera það. Spurði ég hann þá að, hvar ég ætti að vera, þar til Grímseying- ar kæmu úr eyjunni, en þeirra var von í 15. viku surnars. Sagði Magnús ég skyldi fara uppí Lögmannshlíð og mundi ég fá þar vinnu. Þegar ég so þangað kom, stóð það heima. Var ég so þar í mánaðartíma, 12 krónur um vikuna. Fram af þessu fóru so grímseyingar að koma úr eynni. Fann ég so prestinn að máli. Það varð úr, að ég varð vinnumaður hjá presti. Fékk ég nú sjálfur þetta kaup, er ég áður fékk í Lögmanns- hlíð, er var um 40 krónur. Nú var farið á stað til Grímseyjar en þó ekki fyrr en þeirra úttekt var afriðin í kaupstaðnum, sem stóð yfir ekki minna en 3 daga. Undir nóttina var nú lagt á stað og allan daginn eptir og að nótt til Grímseyjar. Strax þótti mér bygging í Grímsey mikið lakari en í landi, gat ekki heitið eins góð sem góð fjárhús í landi. Þcgar ég kom útí eyjuna, var búið að slá tvær dagstundir í 16. viku sumars, í túnum, ef tún skyldi kalla, því þetta var sú vandræða sneggja, sem engu tali tók, því áburðarlaust var og engin kýrin til, sem aukið gæti áburðinn. Við vorum sokölluð þrjú að slá tún þetta í þrjár vikur, vinnukona prests, vinnumaður hans um tvítugt, og kunni hann ekki að slá, skar alla jörðina af kunnáttuleysi. Sá þriðji var ég. Enginn rakaði meðan verið var að slá þennan jarðskafa, nema lítið eitt móðir vinnukonunnar. En þegar lokið var slættinum, þá fyrst fóru prestshjónin að raka. Öll þessi handtök voru af þeim, sem fyrir áttu að ráða, mikið lakari en í landi. Var þessi sokallaði heyskapur látinn samt í heyhlöðu. í Grímsey var í 18. viku sumars sigið í fýlungs unga, sem er mestur allra fugla í Grímsey. Sagt hefur Árni Þorkelsson, sem lengi var búinn að vera á eyjunni, að væri ekki fýlsunginn til, væri eyjan tæplega byggileg. Samt er besta fiskirí á eyju þessari, helst á sumrin og haustin í Grímsey var ég og so líka til hákalla, fengu grímseyingar langminnstan afla móti landsmönnum og fóru 54 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.