Goðasteinn - 01.06.1975, Side 61

Goðasteinn - 01.06.1975, Side 61
má kalla í senn píslargöngu og frægðarför góðs manns. Goða- steinn þakkar Sigurði á Barkarstöðum hlutdeild hans í varðveislu og prentun æviágripsins. Frekari fróðleiks um ævi Guðmundar dúllara er að leita í Ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar I: Fagurt mannlíf, bls. 12-50, útg. Rvk. 1945. TEIGSVÍSUR GUÐMUNDAR DÚLLARA Á Barkarstöðum barst í tal um bóndann merka, engra getið afrcksverka, cr þó gjörði höndin sterka. Guðmund þann í Teigi ég tel með tignum mönnum. Stórum sá var oft í önnum, ætíð þó með heiðri sönnum. Með þeim bestu fór með fé á fyrri árum, af Rangárvallasýslu sonum. Mér sýnist rétt að lýsa honum. Baðstofuna byggði hann fyrst og bæjarhúsin. Ég hann kalla fyrrum frækinn, fékk hann myllu sctta í lækinn. Musteri skárra mun það vera, Margrét sagði. Annað ekki orð til lagði, ansaði ég þá fljótt að bragði: Malaði bæði mikið og vel sú myllan góða, það var ekki húsið háa, heldur bygging ein sú lága. Goðasteinn 59

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.