Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 78

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 78
mcð tveimur járnkrókum og hólki á öðrum enda og spurði um not. Guðni kvað þetta ofan af vatnastöng og hafði hann sjálfur smíðað. Gripurinn hafnaði í Skógasafni. Málmbúnað vatnastangar fékk ég hjá Guðmundi Jónssyni bónda á Ægisíðu i Holtum, smíði annars þjóðhaga, Sigurþórs Ölafssonar á Gaddstöðum á Rangárvöllum. Varð mér síðan að ráði að smíða tréverk vatnastangar að fyrirsögn Guðmundar og búa broddfærum, krókum og hring Sigurþórs. Vita svo allir, hvað vatnastöng er, scm líta gripinn í Skógasafni. Helgi Erlendsson bóndi á Hlíðarenda í Fljótshlíð átti endann ofan af vatnastöng Jóns söðlasmiðs í Hlíðarendakoti. Krókurinn cr aðcins einn, blaðlaga. Hann er nú í safninu í Skógum (2495). Með Minjasafni Haralds Ólafssonar bankaritara í Reykjavík eignaðist safnið síðan broddfærin af stöng Jóns söðla og mætti stöngin að vísu rísa upp af þeim efnum en eigi síður sóma grip- irnir sér vel hvor í sínu lagi. Frá vatnastöng hverf ég aftur að fjallastöng og notum hennar. Verður þá fyrst fyrir að geta þess, að fjallastangir voru misjafn- lega langar, allt frá þremur álnum upp í sex álnir. Notagildi fjalla- stangar var mjög tengt lengd hennar. Faðir minn átti sér fjalla- stöng fjögurra álna langa. Húnann á hana hafði tálgað Eyjólfur Halldórsson trésmiður í Hvoltungu og var búið um vel. Sagnir um fjallstangir upp í sex álna langar hef ég frá mýrdælingum. Nafnið sjálft, fjallastöng, tengir hana við smölun í fjalllendi, en ekki var það þó kvíasmalinn, sem notaði hana, hann lét sér nægja smalastafinn eða smalaprikið. Fjallmennirnir, sem fóru á fjall (afréttinn) að hausti, höfðu æfinlega með sér fjallastangir. Sama máli gegndi að mestu um smölun í heiðalöndum, ekki síst í seinni söfnum að hausti. í fjalli neyttu smalar oft stangarinnar, er þeir þurftu að fara niður af bekk eða brík, beittu henni niður fyrir sig og renndu sér á henni niður fyrir bekkinn. Ekki var hún síður þarfaþing er hlau.pið var í skriðum. Önnur algeng not af stöng í fjalli eða heiði voru að hafa stuðning af henni við að fara upp klettabríkur. Stöngin veitti viðnám neðan við bríkina, og smalinn gekk upp 76 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.