Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 82

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 82
tíð og kann þó að horfa til bóta á næstu árum. Á hitt bcr einnig að líta, að hver einstakur göngustafur er tengdur góðum minning- um um ákveðinn mann og vegferð hans og minnir jafnframt á það, að enginn stendur óstuddur. Líta ber á þennan þátt sem heimild um notkun göngustafa h)á rangœingum og skaftfellingum, þótt einstök atriði séu sótt til fjar- lœgari manna og staða. Mynd einstakra orða í stafmáli er nokkuð á reiki, þannig segja sumir t.d. húnn en aðrir húni, þegar rætt er um þann hluta stafs. Skarphéðinn Gíslason, Vagnsstöðum: Hvaðan kom ljósið? Maður þurfti að fara í ferð um vetur. Hann átti heima í miðri sveit og þurfti að fara í miðja næstu sveit. Þungbúið loft var og leit snjólega út. Hann fór að heiman upp úr hádegi. Eftir um klukkustundargang fór að snjóa í logni, og næstu klukkustund héit jafnt og þétt áfram að snjóa, svo ekki varð ratljóst, og við bættist dimma af náttmyrkri. En allt í einu rauf ljós myrkrið. Það virtist í nokkrum fjarska. Eftir því gekk maðurinn víst í tvo tíma og hitti loks beint á bæinn, sem hann ætlaði til. Varð hann harla feginn og þótti furðu sæta um leiðarljós sitt. Snjóveðrinu létti upp skömmu eftir komu mannsins í náttstað. Að morgni var bjart og kyrrt veður, og braut mannsins var greini- leg í fannbreiðunni. Skammt frá bænum lá hún yfir brú úr stórum ísjaka, sem lagst hafði þar milii höfuðísa í síðustu ieysingu, en hyldýpi var báðum megin við brúna. Hefði ekki þurft um mann- inn að spyrja lífs, ef þar hefði borið út af réttri leið. Við spyrj- um: Hver vísaði réttu leiðina? Guð einn veit það, en ekki við dauðlegir menn, og hann bið ég að blessa sögumanninn, sem var kær vinur minn og frændi. 17. 6. 1972. 80 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.