Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 107

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 107
Hrafntinna var sett í kvíavegg eða grafin niður í kvíadyr svo ekki flygi undir ærnar. Brennisteinsmoli gerði sama gagn. f Suður-Þing- eyjarsýslu hittist sú trú að móðir, sem hefði hrafntinnu í rúmi sínu, myndi ekki lifa börnin sín. Um suma hluti er það að segja að óljós eru mörkin milli veruleika og trúar- Svo er t. d. um hvalkvörn, sem niðursorfin var höfð til þess að lækna þvagstemmu í mönnum og til að setja í vatnið, sem nýbæru.num var gefið fjósstadið að drekka. Hreðjasteinar eða baggalútar voru miklir náttúrustcinar í trú fyrri tíma. Séð hef ég rauðan baggalút, sem er eins og þrír sam- settir dropar. Var hann nefndur lausnarsteinn og var í eigu ljós- mæðra, sem höfðu hann í miklum metum sökum máttar til að leysa móður frá burði. Algengasti lausanarsteinninn var þó fræhnetin ameríska, sem stundum rekur á fjörur. Að margra hyggju skyldu lausnarsteinar fara tveir saman, annar karlkyns, hinn kvenkyns og er sá ögn smærri og með öðru litarafti. Lausnarsteinar voru lagðir á brjóst sængurkvenna eða undir kodda þeirra. Kúm var gefið að drekka lausnarsteinsvatn um burð, einkum ef þeim gekk illa að hildgast. Annað ráð var að nudda lausnarsteininum í kross um malirnar á kúnni. Trú á lausnarsteina er mjög forn. Lausnarsteina rekur af hafi í Noregi og á vesturströnd Jótlands og voru þar sama mætti gæddir að trú alþýðu. Orðið forlesningsstein er fræhnotin nefnd sumsstaðar í Vestur-Noregi. Þriðja gerð lausnarsteins er svo aggarsteinn eða agatsteinn, sund- léttur, móleitur stcinn , sem á kviknar ljós ef að er borinn eldur. f æsku fann ég slíkan stein við vorverk heima á túni og uppgötvaði að hann gat verið ljósgjafi en var óvitandi um 9 náttúrur hans, þar til ég hitti Þórunni Jónsdóttur ljósmóður í Ey í Landeyjum, sem átti slíkan stein og hafði í metum. Þá hafði ég gefið minn burtu á stofn- un, sem virti hann minna en ég og nú er hann horfinn. Ein af mörgum náttúrum þessa steins er sú að maður, sem ber hann á sér, drukknar ekki í vatni. Það sagði mér Geirlaug hin fróða, Filippus- dóttir úr Fljótsrverfi. Ekki er ýkja langt sxðan barnstúttur komust í tísku á íslandi. Fjölmargir íslendingar um og ofan við miðjan aldur hafa sogið Goðasteinn 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.