Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 5
3
Margir hafa gaman af því að reyna að skyggnast inn í
framtíðina, og sumir eru taldir hafa meiri möguleika til
þess en aðrir. Þeir eru kallaðir spámenn (og munum að
konur eru líka menn). Hér fáum við að sjá sumt af því,
sem spáfólk vestan hafs lét sér detta íhug um árið 1978.
SVONA SPÁ ÞAU
FYRIR ÁRINU
5*5
\T/
VK
*
*
*
*
^ er athyglisverð-
asta spásögnin að þessu
sinni sú, að Carter
bandaríkjaforseti mundi
vK'ííC-vKíK'vir e^ki sitja út kjörtímabil-
ið. Það er Mickie Dahne,
sem spáir svo, en meðal merkilegra
spásagna hennar má telja hve glöggt
hún sá fyrir um handtöku Patty
Hearst.
„Hættuástand vegna erlendra
skipa undan ströndum Bandaríkj-
anna myndast á síðustu vikum árs-
ins,” segir hún. ,,Carter lendir í
klípu vegna óvopnaðrar eldflaugar,
sem skotið verður á loft frá Miami.
Mondale varaforseti bjargar honum
úr klípunni, en hann mun segja af sér
engu að síður.
Frederick Davies segir, að furðu-
leg, ný sönnunargögn fyrir löngu lið-
inni heimsókn vitsmunavera af öðr-
um hnöttum muni koma í ljós síðla
árs 1978. Hann segir, að eitt araba-
ríkjanna muni draga ísbjörg heim til
sín til að bæta úr vatnsskorti á eyði-
merkursvæði, en verkfræðingunum
bregði í brún, þegar í einu bjarginu
muni fínnast minjar um leiðangur
utan úr geimnum, sem hafí orðið til í
heimskautafárviðri.
Edie Zuckerman, sem varð fræg
— Endursagt úr National Enquirer —