Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 84

Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 84
82 URVAL em á kjöl með upphafsstöfum Pag- erie-Bonaparte eða skjaldarmerki keisarans, niður í Hkan af óbelísku úr graníti á grænum marmarafæti. Sam- kvæmt lýsingu Boureinne var Napó- leon vanur að vinna við borð eins og það, sem þarna er núna. Þar sat hann og raulaði — falskt, ef hann var gramur — rólaði sér háskalega afturá- bak í svarta leðurstólnum, og átti svo til að ráðast á armana með penna- hnífnum og reka hann í þá hvað eftir annað af mesta ofsa. Þegar hann ein- beitti sér, var hann vís með að spretta á fætur og æða um gólfið. Þegar heitt var á daginn, lét hann bera skrifpúlt út á trésvalirnar og sat þar undir sól- tjaldinu og horfði á flæmingjana. Það eru líka minningar í garðinum. Jósefína var mikið fyrir gróður, og samkvæmt beiðni hennar tóku leiðangrar til framandi landa með sér til baka margar fágætar jurtir — engisprettutré, sýprus og liroden- dronx frá Ameríku, japönsk pagóðu- tré frá austurlöndum, sedrusvið frá Líbanon. Allt I allt hlutu 184 nýjar jurtir stað í franskri mold í Malmaison. Rósagarðurinn minnir okkur á, að það var Jósefína sem fyrst manna hóf rósina til virðingar. Rósin hafði ekki verið virt viðlits, fyrr en Jósefína lét planta 250 mismunandi rósateg- undum við Malmaison. Þar stendur áttstrendur garðskáli, sem > var „sumarskrifstofa” Napóleons, þar sem hann dreymdi drauma um að verða keisari alls heimsins. Þarutar stendur tígulegur sedrusviður, sem Jóseflna gróðursetti honum til heiðurs eftir orrustuna við Marengo. ,,Ég get ekki vanist þessum stað án hennar,” sagði Napóleon í síðustu heimsókn sinni til Malmaison. ,,Ég ímynda mér alltaf að ég muni sjá hana koma eftir einhverjum stígnum til að lesa blómin, sem hún unni svo mjög.” Það er eins og þessi játning bergmáli enn á Malmaison, því það er eins og maður eigi sífellt von á því að Bonaparte sjálfum bregði fyrir þar, í senn smávöxnum og mikilmann- legum, ekki síður en henni. ★ ilí. s|s, ilí. jjs *li 7J\ vjv Vp* Fyrir nokkrum árum leigði vinkona mín smáhús rétt við fjallavatn. Umhverfið var mjög fagurt, en húsið var alltaf kalt og þegar kom fram á veturinn varð hitareikningurinn yfírgengilegur. Eftir marga fundi með húseigandanum varð að samkomulagi að hann léti setja tvöfalt gler í húsið, og var það gert um miðjan janúar, vinkonu minni til mikils fagnaðar: ,,Ég segi svo sem ekki að tvöfalda glerið hafí lækkað hitunarkostnaðinn verulega,” sagði hún síðar. ,,En sex klukkustundum eftir að það var sett í, lagði vatnið.” J.W.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.