Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 55

Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 55
53 og lykkjunnar og eiga erfltt með að sætta sig við smokka og þindar. Þessi nýja vörn er þýsk að uppruna, og er örugg líkamlega og efnafræði- lega, að því er kvensjúkdómafræðing- urinn Herbert Brehm prófessor við kvensjúkdómadeild Holweide spítala í Köln segir. Þetta er pilla, sem rennt er upp í fæðingarveginn og veitir vörn tíu mínútum eftir innsetningu í minnst tvo tíma þar frá. Ellefu þús- und konur í Evrópu hafa notað þessa varnaraðferð síðan 1969 og jafnframt verið undir stöðugu eftirliti. Sú rann- sókn hefur leitt í ljós, að hún er 99% örugg. Þessi nýja pilla hefur verið til sölu í nokkrum Evrópulöndum nú í fjögur ár. Það þægilegasta við þessa aðferð þykir vera það, að ekki þarf sérstakt áhald til að koma henni á sinn stað, og hún þykir hreinlegri en aðrar inn- setningarpillur, sem á markaðnum hafa verið, auk þess sem hún veitir öruggari vörn. Hún virkar á þann hátt, að hún leysist upp í fæðingar- veginum og myndar himnu, sem í senn lokar legopinu og drepur sæði, sem á hana kemur. Öryggi annarra getnaðarvarna er sem hér segir: Pillan 97 , lykkjan 95,9%, smokkur 95,7% en hlaup og froða85,2%. (Stytt úr Nationa Enquirer). ,,AÐ DRUKKNA AÐ SKAÐLAUSU” 18 ára skólanemi í Michigan var dreginn upp úr ísi lögðu vatni þar sem hann hafði verið innilokaður í bíl í 38 mínútur. Þegar hann náðist upp, var hann úrskurðaður látinn. En þegar hann var settur inn í sjúkrabíl, sáu sjúkraliðarnir ekki betur en hann gæfi frá sér lfismark. Lífgunartil- raunir vom þegar hafnar, og hann náði sér. Eftir hálfan mánuð var hann kominn aftur í skólann þar sem hann hélt áfram að vera úrvals nemandi. Þessi ungi maður er einn af ellefu, sem hafa „dmkknað” í köldu vatni en lifnað við og ekki hlotið sjáanlegan skaða. Dr. Martin J. Nemiroff, vís- indamaður við Heilsugæslumiðstöð Michigan hefur rannsakað öll þessi tilfelli. Þessir ellefu „dmkknuðu” í vatni, sem var innan við 21° C. Hann telur, að það sem bjargaði þeim, hafi verið ósjálfrátt viðbragð, sem I spen- dýmm er kallað ,, köfunarvið bragð- ið”, ásamt því hve vatnið var kalt. „Köfunarviðbragðið” hægir hjart- sláttinn þegar í stað og dregur úr blóðstreymi í hömnd, vöðva og aðra vefi, sem þola súrefnistap í blóði, en það súrefni sem blóðið hefur, fer til hjarta og heila. Kuldinn í vatninu dregur enn úr súrefnisþörf líkams- vefjanna og lengir þann tíma, sem maðurinn getur komist af án þess að hljóta heilaskemmdir. Nýlega var skýrt frá niðurstöðum dr. Nemiroffsí Scientific American. I viðtali sagði hann, að rannsóknir á dmkknunartilfellum í suðrænu lofts- lagi sýndi að í vatni sem væri yfir 21 °C virtust fjórar mínútur vera há- markstími í vatni, ef ekki ættu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.