Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 53
51
^Viltu aukg orðaforóa þimj?
Hérá eftir fara 15 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu.
Prófaðu kunnáttu þína í íslenskri tungu og auktu við orðaforða þinn með því
að finna rétta merkingu. Gættu þess, að stundum getur verið um fleiri en eina
rétta merkingu að ræða.
1. vafstur: umbúðir, sárabindi, bauk, samningamakk, hrossakaup, umstang,
hindrun.
2. orri: fugl, bardagi, kappi, átök, deila, fiskur, skordýr.
3. ögurstund: hættustund, örlagastund, unaðsstund, augnablik, úr-
slitastund, tíminn, sem eitt sjávarfall stendur yfir, óþreyjustund.
4. yrgjur: kláði, lús, nit, hrúður á sári, hrufur eða ófjöfnur (í hreistri),
kambar,klórur.
5. ótræði: einbeitni, dirfska, hugrekki, dulúð, leynd, ófæra, torfæra.
6. ‘ vífni: kvenleiki, ástúð, undanbrögð, kvensemi, útúrdurar, þrákelkni,
kvenhatur.
7. torráður: úrræðalítill, erfiður, illskiljanlegur, úrræðagóður, dularfullur,
þunglamalegur, sem erfítt er að ráða heilt.
8. svíun: skepnuskapur, huggun, rénun, miskunn, umbun, linun,
skyldleiki.
9. malur: áhald, verkfæri, fugl, ílát undir mjöl, poki til að bera um öxl,
kornkvörn, kjaftæði.
10. að knep(r)a: að neyða, að vanta, að búa til kniplinga, að kreista, að
þvinga, að spara mat eða fóður, að sýna lotningu.
11. að spéa: að gera að gamni sínu, að kasta upp, að hæða, að finna að, að
ávíta, að segja fyrir um óorðna hluti, að tvístra.
12. ambaga: teygjudýr, skolpdýr, lindýr, klaufsk kona, rangmæli, ófrjáls
kona, illa kveðin vísa.
13. karbíður: samband salts og málms, samband lútar og málms, Ijósker,
samband kolefnis og málms, verkfæri, ílát, samband sýru og málms.
14. skrum: gort, skriða, fótskriða (t.d. á svelli), raup, garnagaul, skruðn-
ingur, glys.
15. ömbrugt: óviðfelldið, öfugt, rangt, vesælt, tilgangslaust, óhægt,
bumbult.