Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 65

Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 65
63 mér var rétc sama. Nýir litir dönsuðu enn fyrir hugarsjónum mínum og breyttu sér í sífellu eins og í lita- síhverfu (kaleidóskópi) barna. Mér hafði verið bjargað upp úr myrkum pytti. Þegar ég kom aftur á stofuna, fann ég hvað allir samglöddust mér. Svo hugsaði ég: Eg verð að hringja til Dons. Það svaraði ekki á skrifstofu hans, svo ég hringdi í talstöðva- þjónustuna. Stúlka á skiptiborðinu spurði hvort hún gæti tekið skilaboð. „Segðu honum bara að ég geti séð. ’ ’ Það kom þögn. Svo spurði undr- andi rödd: ,,Segja honum að þú getir SÉÐ?” , Já, Ekkert annað.” Skömmu síðar lét Don til sín heyra. Þegar hann kom út í bíi eftir vitjun sá hann að kailljósið logaði á talstöðinni. Hann hafði vænst þess allan morguninn en sat kyrr um stund áður en hann þorði að gefa sig fram. Þegar hann hafði fengið skila- boðin, gat hann ekki svarað. Loks lagði hann handlegginn utan um Emmu, sem var með honum þennan morgun. ,Jæja, gamla mín,” sagði hann við tíkina. ,,Þú ert orðin at- vinnulaus!” Smáir skammtar Það sem eftir var dvalarinnar á spítalanum voru umbúðirnar teknar af mér á hverjum morgni í tvær mínútur og nýjar settarí staðinn, eftir að dropar höfðu verið látnir í augun á mér. Að undanskildum þessum tveimur skæru mínútum, bjó ég í mínum gamla heimi, meira að segja þegar Don kom að heimsækja mig. Þetta fyrsta kvöld, eftir að við vissum að ég hafði fengið sjónina, réð hann sér ekki fyrir bollaleggingum um þá möguleika sem þessi heimsvíkkun hafði í för með sér. Allar setningar hans hófust með „Þegar þú kemur heim..... Við ætluðum að fara í frí ... lífíð var að Ijúkast upp, fullt af birtu. Eg minntist orða Shearing læknis: ,,Ég geri ekki kraftaverk, telpa mín. ’ ’ En það hafði hann gert og ég vildi að hann fengi sinn skerf af tilfinningum mínum. En hann var á skurðstofunni mestan hluta dagsins. En loks fann ég hinn kunnuglega vindlailm og heyrði rödd hans spyrja: ,Jæja, telpa mín, hvernig líður þér?” Orðin flæddu út úr mér: „O, þetta er svo stórkostlegt! Ég get ekki lýst því, svo dýrðlegt.” Hann sagði bara: ,Já, er það ekki dýrðlegt?” Svo klappaði hann mér á öxlina og var horfínn. Það var ekki fyrr en seinna að ég skildi að hann var of hrærður til að geta talað við mig. Stofufélagi minn sagði: ,,Ég vildi að þú hefðir getað séð framan í hann. Það var eins og það væri kveikt á honum. Hann stóð bara þarna og brosti við þér. Daginn sem ég fékk að fara af spítalanum átti Don að sækja mig klukkan hálf eitt. Hann hafði gert að gamni sínu um að láta lita á sér gráa hárið: „Þetta er allt í lagi fyrir mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.