Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 86
84
ÚRVAL^
Eftir að Peary komst á norðurpólinn 1909, var Suður-
skautslandið síðasta ókannaða landið. Hópur af hetjum
tók stefnuna þangað — sér til dýrðar, bresku krúnunni,
vísindunum. Nú a dögum vekja nöfn þeirra áðdáun á
hugrekki því og fórnum, sem ferðirnar höfðu í för með
sér. Shackleton, Scott, Amundsen, allt eru þetta nöfn
sem við tengjum harðrétti og karlmennsku. En í hópi
heimskautahetja er eitt nafn, sem einhverra hluta vegna
hefurfallið ígleymsku: Nafn SirDouglas Mawson. Atvik
sögunnar hafa hagað þvísvo, að hann þekkist varla nú til
dags utan Astralíu, sem var heimaland hans. Samt er
barátta hans hans gegn harðrétti sjöttu heimsálfunnar
, ,Eordæmda landinu, ” eins og hann kallaði Suður-
skautslandið, þess eðlis að hún má teljast fágæt í ann-
álumi heimskautakönnunar.' Hér fer á eftir frásögn af
hrakningum Mawsons og sigri, skráð eftir dagbókinni,
sem hann færði af mestu þolinmæði hvernig sem á stoð.
s /I\
Vfc/
*
*
*
*
OUGLAS MAWSON
(jj hafði margt að hugsa.
- Starðarákvörðun frá
D
hádeginu leiddi í ljós að
•/{SiGiGK'tÍt hann og félagar hans
voru komnir í seiiingu
við þann stað, sem var markmið
þeirra. I kvöld yrðu þeir komnir í
hásuður frá Sydneyborg á Ástralíu og
yrðu þáæ að fyljga áætlun sinni og
beygja í austur — en ætlunin var að
kanna eins mikið svæði og kostur væri
áður en þeir senru aftur heim til aðal-
stöðvanna.
I upphafi voru þeir með þrjá
sleða, einn sem var 3,6 m. að lengd,
hinir tveir voru 3,3 m. Þeir voru
gerðir úr áströlskum harðviði. En
einn var orðinn svo illa leikinn eftir
endurtekin föll ofan í sprungur að
daginn áður, 13. desember 1912,
höfðu þeir fleygt honum. Matar-
birgðirnar vom settar á skárri sleðann
af þeim, sem eftir voru, ásamt
tjaldinu og öðrum brýnum nauðsynj-
um. Þessi sleði var nú hafður á eftir,
vegna þess að þeir félagarnir töldu að
þannig væri hann í minni hættu; fyrst