Úrval - 01.03.1978, Síða 86

Úrval - 01.03.1978, Síða 86
84 ÚRVAL^ Eftir að Peary komst á norðurpólinn 1909, var Suður- skautslandið síðasta ókannaða landið. Hópur af hetjum tók stefnuna þangað — sér til dýrðar, bresku krúnunni, vísindunum. Nú a dögum vekja nöfn þeirra áðdáun á hugrekki því og fórnum, sem ferðirnar höfðu í för með sér. Shackleton, Scott, Amundsen, allt eru þetta nöfn sem við tengjum harðrétti og karlmennsku. En í hópi heimskautahetja er eitt nafn, sem einhverra hluta vegna hefurfallið ígleymsku: Nafn SirDouglas Mawson. Atvik sögunnar hafa hagað þvísvo, að hann þekkist varla nú til dags utan Astralíu, sem var heimaland hans. Samt er barátta hans hans gegn harðrétti sjöttu heimsálfunnar , ,Eordæmda landinu, ” eins og hann kallaði Suður- skautslandið, þess eðlis að hún má teljast fágæt í ann- álumi heimskautakönnunar.' Hér fer á eftir frásögn af hrakningum Mawsons og sigri, skráð eftir dagbókinni, sem hann færði af mestu þolinmæði hvernig sem á stoð. s /I\ Vfc/ * * * * OUGLAS MAWSON (jj hafði margt að hugsa. - Starðarákvörðun frá D hádeginu leiddi í ljós að •/{SiGiGK'tÍt hann og félagar hans voru komnir í seiiingu við þann stað, sem var markmið þeirra. I kvöld yrðu þeir komnir í hásuður frá Sydneyborg á Ástralíu og yrðu þáæ að fyljga áætlun sinni og beygja í austur — en ætlunin var að kanna eins mikið svæði og kostur væri áður en þeir senru aftur heim til aðal- stöðvanna. I upphafi voru þeir með þrjá sleða, einn sem var 3,6 m. að lengd, hinir tveir voru 3,3 m. Þeir voru gerðir úr áströlskum harðviði. En einn var orðinn svo illa leikinn eftir endurtekin föll ofan í sprungur að daginn áður, 13. desember 1912, höfðu þeir fleygt honum. Matar- birgðirnar vom settar á skárri sleðann af þeim, sem eftir voru, ásamt tjaldinu og öðrum brýnum nauðsynj- um. Þessi sleði var nú hafður á eftir, vegna þess að þeir félagarnir töldu að þannig væri hann í minni hættu; fyrst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.