Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 29
KONUNGLEGUR MORÐINGI: TÓBAKIÐ
27
mðti Sir Ernest Cassel í Buckingham-
höll, en Cassel var einn af fjármála-
ráðgjöfum hans. Meðan þeir ræddust
við reykti kóngurinn stóran vindil.
Eftir léttan hádegisverð í svefnher-
bergi sínu féll hann í gólfíð við glugg-
ann, en fékk síðan hvert kastið eftir
annað þar sem hann barðist við að ná'
andanum. Lungu hans hljóta að hafa
verið stórlega skemmd eftir allar reyk-
ingarnar. Læknarnir gáfu upp alla
megnið af árinu. I janúar 1936 varð
hann að leggjast í rúmið einu sinni
enn. 20. janúar það ár hélt hann
síðasta ríkisráðsfundinn, en þá var svo
af honum dregið, að hann gat varla
skrifað upphafsstafina sína. Hann lést
þá um nóttina, sjötugur að aldri.
Banamein hans var ef til vill vírus-
sýking svo sem inflúensa, en hann
hefði auðveldlega komist yfir hana, ef
von og hann lést um nóttina, 68 ára
að aldri.
68 ár er viðunandi ævilengd, en ef
kóngurinn hefði aldrei reykt hefði
hann getað lifað tíu ár í viðbót og
losnað við mikil óþægindi.
Georg V var stórreykingamaður
eins og faðir hans. Þegar kom fram á
ævina þjáðist hann af tíðu lungna-
kvefi — en það er einn algengasti
fylgikvilli reykinganna og getur
reynst lífshættulegt. Frá 1931 hafði
hann ólæknandi lungnakvef og þjáð-
ist af því það sem eftir var ævinnar.
I febrúar 1935 var hann mjög
slæmur af því og mátti teljast veikur
áratuga reykingar hefðu ekki verið
búnar að fara svo illa með lungu hans
sem raun bar vitni.
Georg VI og bróðir hans, Játvarður
VIII, hertogi af Windsor, fóru að
reykja þegar þeir voru í æfíngaskóla
sjóhersins í Osborne á Wighteyju.
Þeir voru þá aðeins 12 og 13 ára, en
svo var að sjá sem fjölskyldan tæki
þessu sem sjálfsögðum hlut, að þar
sem bæði faðir þeirra og afl reyktu
eins og strompar, reyktu strákarnir
líka.
Þegar Georg VI, sem sagður er hafa
reykt 40—50 sígarettur á dag, var 52