Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 9
ELVIS
7
Hann var vaktaður af 12 lífvörðum,
sem voru kallaðir, ,,Mem-
phismafían.”
Eitt sinn, er hann hafði kvef, fann
einn lífvarða hans hann inni í
í huga mér verður gamlárskvöld
alltaf þrungið áhrifum fyrsta
mannsins, sem ég hef nokkru sinni
elskað (og mun kannski nokkru
sinni). Hann var gamli Mjaðma-
sveiflarinn sjálfur.
Ég var 12 ára og foreldrar mlnir
tóku mig með sér á „Louisiana
Hayride” skemmtuninaí Shréveport.
Það vom þrjár ástæður fyrir því að
þau ákváðu að fara á Hayride:
Maurice frændi átti afmæli . Við
bjuggum hjá foreldrum hans og
urðum þessvegna að gera eitthvað
sérstakt fyrir hann. Foreldrar mínir
höfðu yndi af þjóðlagasöng (sérstak-
lega aðalstjörnunni, Ferlin Husky).
Það var heldur ekki margt annað
hægt að gera á gamlárskvöld árið
1955.
Kannski manstu eftir Ferlin
Husky, sem var vinsæll þjóðlaga- og
vestra söngvari á þessum ámm. Augu
tónlistarherberginu þar sem hann var
að leika ,,How Great Thou Art,” á
píanóið. Hann spurði: „Hvernig
líður?”
,,Ég ereinmana,” svaraði Elvis.
II.
Hann veifaði
mér!
— Alice Anne Conner —
mömmu ljómuðu og pabbi stappaði
niður fótunum. (Mér fxnnst samt
einhvernveginn að hárið á honum
hafi verið klesst).
Ferlin hafði rétt lokið sínum söng
— og ég pylsunni minni — þegar það
skeði. Til hliðar við sviðið var kallað
„Sveitastrákurinn.” Hann birtist eins
og byssukúla, í appelsínugulum
fötum, með hvítan kúrekahatt og á
svörtum stígvélum. Hann var það
flottasta sem ég hafði nokkm sinni
séð. Þarna sat ég tólf ára gömui (og
hafði aldrei verið kysst ) og horfði á
drauminn minn syngja og dansa rétt
fyrir augunum á mér.
Elvis söng „Heartbreak Hotel,” og
ég grét. Hann söng ,,Peace in the
Walley,” og mig langaði að syngja
guðiþökk.
Þú heldur eflaust að ég sé hálf-
skrýtin, en ég skal segja þér frá
hinum.