Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 84

Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 84
8: ÚRVAL stóðu nærri mannlausir. Borgararnir héldu sem mest kyrru fyrir innan dyra. Húsmæður fóru ekki í búðir nema yfir hádaginn. Borgaryfirvöld voru krafin at- hafna. Joseph Alioto, borgarstjóri, skoraði á borgarbúa að sýna rósemi og ful 1 vissaði þá um, að lögreglan gerði allt sem í hennar valdi stæði til að finna og fanga ódæðsmennina. Samt var grimmur orðsveipur á kreiki um að hópar reiðra hvítra manna væru að vígbúast sín á milli til þess að hefna fyrir litbræður sína á hinum svörru íbúum borgarinnar. • 28. janúar: Hörmungar- kvöld, eftir meira en mánaðar hlé. Fimm fórnarlömb falla fyrir byssu- mönnum víðsvegar um borgina. Tana Smith, 32 ára einkaritari, er fyrst. Hún er skorin til bana á strætisvagna- stöð. Fáeinum mínútum seinna ferst Vincent Wollin, 69 ára eftirlauna- þegi, í kúlnahríð. Þetta var afmælis- dagurinn hans. Næstur er 80 ára flækingur, John Bambic. Hann er skotinn til bana með .32 kalíbera marghleypu þar sem hann er að róta í ruslatunnu. Jane Holly, 45 ára, hús.móðir, er skotin til bana þar sem hún er að taka föt úr þurrkara í almenningsþvottahúsi. Síðasta fórnarlamb kvöldsins er Roxanne McMillian. Hún fær skot í mænuna þegar hún er að fara inn í íbúð sína. Hún er óvenju fögur ung stúlka, og verður nú gersamlega lömuð það sem eftir er ævinnar. Ástæðan fyrir öllu þessu? Finnst ekki. Gus Corens Síðasta, og minnst notaða bylgju- lengdin í talstöðvakerfi lögreglunnar, ,,Z” rásin, oft kölluð ,,Zebra”-rásin til glöggvunar, var helguð þessu máli til samskipta innan lögreglunnar. Fréttamenn voru ekki lengi að leggja út af heiti rásarinnar og kölluðu leitina að ódæðismönnunum ,,zebra- veiðarnar.” I febrúar og mars 1974 var lát á árásunum. Þetta hlé gaf lögreglunni tækifæri til að endurskipuleggja leitarstarfið. Á fundi hinn 22. mars gerðu Donald Scott, lögreglustjóri, og fremstu rannsóknarlögreglumenn hans í morðdeild könnun á stöðunni. Þrátt fyrir mikið átak til þess að finna drápsmennina — lögreglan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.