Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 89
DREPIÐÍNAFNI TRÚAR
m
ncri augun og gekk út að glugganum.
Hann stóð um stund hljóður og
horfði á borgarljósin. ,,Þetta er nú
ekki svo stór borg,” sagði hann.
,,Þeir geta ekki dulist þarna enda-
laust.”
Englar dauðans!
Að kvöldi 20. apríl var hringt til
lögreglunnar. Þetta var ein þessara
200 hringinga, sem komu á hverjum
degi og buðu upplýsingar um
morðin. En þetta var öðru vísi.
Sá sem hringdi, bauðst til að nefna
morðingjana, ef honum sjálfum yrði
tryggð sakaruppgjöf.
Carl Klotz, leynilögreglumaður,
fór í fylgd með rannsóknarlög-
reglumanni, til banka nokkurs í
Oakland, þar sem maðurinn hafði
mælt sér mót við þá klukkan fimm.
Þeir fundu hann loks í skjóli við
bankahúsið, að mestu falinn í
skugga, en þekktu hann af þeim
einkennum, sem hann hafði gefið
þeim upp: Hann sagðist mundu
verða I kvöldjakka með ullarhúfu og
sólgleraugu.
,,Ert þú sá sem hringdir?” spurði
annar þeirra.
Maðurinn kinkaði kolli og kom
nær. Lögreglumennirnir óttuðust að
þetta kynni að vera gildra, og báðu
um að fá að leita á honum. Hann var
óvopnaður, en greinilega óstyrkur.
Lögreglumennrinir óku með hann til
bíiastæðis þar í nándinni. Þar tóku
þeir að spyrja hann út úr.
Nafn hans var Anthony (Tony)
Harris. Hann var tvrrverandi reísi-
fangi, og hann hafði vitað um þessa
morðáætlun frá upphafi. Það hafði
meira að segja verið reynt að fá hann
til að vera með.
..Hverjir eru þetra?” spurðu k;g-
reglumen nirnir.
..Englar dauðans. Þeir drápu alla.
Þeir hjuggu upp konuna á járnbraut-
arsporinu og skutu alla hina, sem þeir
kalla ..bláeygðu djöflana.” En mér
gest ekki að þessu — drepa konur og
krakka og alla. ’'
..Hvaða krakka?”
..Krakkana þrjá sem þeir reyndu
að taka nóttina sem þeir hjuggu
konuna.
Lögreglumennirnir litu snöggt
hvor á annan. Enginn nema lögreglan
vissi, að sömu nótt og Quita Hague
var myrt, var reynt að ræna þremur
börnum, sem fyrir einskæra heppni
tókst að flýja. En lýsingin, sem þeir
gáfu á árásarmönnunum, kom heim
við lýsinguna á morðingjum Quitu
Hague.
,,Ég held að það tæri betur um
okkttr að spjalla saman á stöðinni,
Tonv. Hvað heldurþú?”
Tony samþykkti. þórt honum
væri bersýnilega býsna órótt. Innan
hálftíma var hann kominn f vlir-
heyrslu hjá Coreris og Fotinos. Þrátt
fyrir langa reynslu í lögreglunni þótti
hvorugum hann fyrr hafa hevrt jafn
hroðalega sögu. Og þótt hún virtist
of ótrúleg til að geta verið sönn. kom
hún í hverju smáatriði heim við þær
staðreyndir, sem þeir höfðu þegar