Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 8
6
URVAL
hann var sprautaður með fjörutíu
umferðum af sérstöku lakki, sem í
voru muldir demantar og fisk-
hreistur, mestallt málmskraut var
húðað 18 karata gulli. Guilplötur
voru í loftinu. Fyrir afturgluggunum
voru gullofin tjöld. Tveir gullhúðaðir
símar- voru í bílnum. Þar var
gullkassi, sem innihélt rafmangs-
rakvél úr gulli, hárklippur úr gulli og
rafmagns skóbursta. Auk þess var þar
gullhúðað sjónvarp, plöturspilari,
fjölrása magnari, loftræsting, raf-
magnstæki tii mismunandi heimiiis-
hjálpar og ísmolavél, sem vann sitt
verk á tveim mínuturm.
Seint á árinu 1956 var Elvis orðinn
of þekktur til að geta verið úti á götu.
Hann tók á ieigu skautahallir,
skemmtigarða, og kvikmyndahús
kvöld og kvöid, svo hann og vinir
hans gætu skautað, ekið bílum eða
horft á kvikmyndir þar til dagaði.
24. mars 1958 var hann kallaður í
herinn. Hann var úrskurðaður
heilbrigður og andleg heilsa í meðal-
lagi. Meðan hann var í hernum
minnkuðu tekjurnar, úr 100.000
dollurum í 78 á mánuði. Hann keyrði
jeppa, lærði karate og hann var
gerður að undirforingja. Oft fékk
hann 10.000 bréf á viku.
1. maí 1967 giftist hann Priscillu
Beaulieu, 21 árs gamalli stúlku sem
hann hitti fyrst þegar hann var í
hernum. Níu mánuðum síðar fæddi
hún einkabarn Presleys, dóttur sem
heitir Lísa María.
Ailt árið 1960 var Elvis launahæsti
skemmtikraftur 1 heimi. Það ár fékk
hann þá hæstu þóknun sem nokkur
hafði fengið þar til, er hann kom í
eitt skipti fram sem gestur í sjón-
varpsþætti — 125.0900 dollara — í
Frank Sinatra Speciai.
Meira en 500 milljón hljómplötur
hans seldust og hann lék í 33
myndum. King Creole hélt hann
mikið upp á, en var lítið gefíð um
hinar. Á árunum 1957 til 1967 gaf
hann meira en eina miiijón dollara til
góðgerðarstarfsemi, vina og kunn-
ingja.
Elvis kom ekki opinberlega fram á
árunum 1961-1968. Hann átti ekki
topplög frá vori 1962 til hausts 1969.
1973 skildi hann við konuna.
Hann hafði sífellt áhyggjur af
þyngdinni. Stundum þegar hann var
að horfa á sjálfan sig í gömlu kvik-
myndunum, seig hann saman í
sætinu sínu og tautaði. ,,Nei, nei, of
feitur, og feitur. ” En hann elskaði
hnetusmjör, bananasamlokur.
bananasplit, ólívur og steikt beikon.
Hann var mjög stressaður, með snerr
af sykursýki og lifrarsjúkdóm, auk
þess að vera með ristilbólgu.
Elvis var skapmikill og ekki óvanur
að mölva sjónvarpstæki. Hann
safnaði Teddyböngsum, og var vand-
fýsinn á drykkjarföng.
Þegar hann kom opinberlega fram
var hann í skotheldu vesti. Þegar
hann að kvöldi til leigði Memphis
bíóið, var leitað á gestum hans og
vinum áður en sýningin byrjaði.