Úrval - 01.04.1978, Side 8

Úrval - 01.04.1978, Side 8
6 URVAL hann var sprautaður með fjörutíu umferðum af sérstöku lakki, sem í voru muldir demantar og fisk- hreistur, mestallt málmskraut var húðað 18 karata gulli. Guilplötur voru í loftinu. Fyrir afturgluggunum voru gullofin tjöld. Tveir gullhúðaðir símar- voru í bílnum. Þar var gullkassi, sem innihélt rafmangs- rakvél úr gulli, hárklippur úr gulli og rafmagns skóbursta. Auk þess var þar gullhúðað sjónvarp, plöturspilari, fjölrása magnari, loftræsting, raf- magnstæki tii mismunandi heimiiis- hjálpar og ísmolavél, sem vann sitt verk á tveim mínuturm. Seint á árinu 1956 var Elvis orðinn of þekktur til að geta verið úti á götu. Hann tók á ieigu skautahallir, skemmtigarða, og kvikmyndahús kvöld og kvöid, svo hann og vinir hans gætu skautað, ekið bílum eða horft á kvikmyndir þar til dagaði. 24. mars 1958 var hann kallaður í herinn. Hann var úrskurðaður heilbrigður og andleg heilsa í meðal- lagi. Meðan hann var í hernum minnkuðu tekjurnar, úr 100.000 dollurum í 78 á mánuði. Hann keyrði jeppa, lærði karate og hann var gerður að undirforingja. Oft fékk hann 10.000 bréf á viku. 1. maí 1967 giftist hann Priscillu Beaulieu, 21 árs gamalli stúlku sem hann hitti fyrst þegar hann var í hernum. Níu mánuðum síðar fæddi hún einkabarn Presleys, dóttur sem heitir Lísa María. Ailt árið 1960 var Elvis launahæsti skemmtikraftur 1 heimi. Það ár fékk hann þá hæstu þóknun sem nokkur hafði fengið þar til, er hann kom í eitt skipti fram sem gestur í sjón- varpsþætti — 125.0900 dollara — í Frank Sinatra Speciai. Meira en 500 milljón hljómplötur hans seldust og hann lék í 33 myndum. King Creole hélt hann mikið upp á, en var lítið gefíð um hinar. Á árunum 1957 til 1967 gaf hann meira en eina miiijón dollara til góðgerðarstarfsemi, vina og kunn- ingja. Elvis kom ekki opinberlega fram á árunum 1961-1968. Hann átti ekki topplög frá vori 1962 til hausts 1969. 1973 skildi hann við konuna. Hann hafði sífellt áhyggjur af þyngdinni. Stundum þegar hann var að horfa á sjálfan sig í gömlu kvik- myndunum, seig hann saman í sætinu sínu og tautaði. ,,Nei, nei, of feitur, og feitur. ” En hann elskaði hnetusmjör, bananasamlokur. bananasplit, ólívur og steikt beikon. Hann var mjög stressaður, með snerr af sykursýki og lifrarsjúkdóm, auk þess að vera með ristilbólgu. Elvis var skapmikill og ekki óvanur að mölva sjónvarpstæki. Hann safnaði Teddyböngsum, og var vand- fýsinn á drykkjarföng. Þegar hann kom opinberlega fram var hann í skotheldu vesti. Þegar hann að kvöldi til leigði Memphis bíóið, var leitað á gestum hans og vinum áður en sýningin byrjaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.