Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 71
LEOPOLS STOKO WSKl
69
gáfu. Þegar hann flutti Karnival dýr-
anna eftir Saint-Saen, var hann með
lifandi dýr á sviðinu, þar á meðal fíls-
unga. I Pétri og úlfinum eftir Proko-
fiev, notaði hann stóran hund fyrir
úlf.
Um langt árabil hafði Leopold
dreymt um að stofna hljómsveit
með hæfíleikamiklum ungum, am-
erískum hljóðfæraleikurum. Árið
1940, nokkmm árum eftir að hann
fór frá Fíladelfíu hljómsveitinni, varð
draumur hans að vemleika með
stofnun, Amerísku æskuhljómsveitar-
innar. Hann ferðaðist um landið til
að hlusta á hljóðfæraleikara og að lok-
um valdi hann 100 manns á aldrinum
15 til 25 ára, sem fljotlega komust á
toppin. Mikilvægara en lofið var sú
staðreynd að unga listafólkið fékk
tækifæri til að leika mikilfengleg
verk, sem atvinnumenn.
Nokkmm ámm síðar skipulagðr
Leopold symfóníuhljómsveit, og
borgaði kostnaðinn að hluta úr eigin
vasa, til þess að gefa á ný ungu fólki,
sérstaklega konum og svertingjum,
tækifæri til að leika. Allt fram á dag-
inn í dag rekst ég á fólk úr þessari
symfóníuhljómsveit, þar sem ég er að
stjórna hljómsveitum — sumt er
meðal besta tónlistarfólks í heimi.
I gegnum árin stjórnaði Leopold
nokkmm sinnum NBC Symphony,
Hollywood Bowl Symphony, Fíi-
harmóníuhljómsveitinni í New York
City, Center Orchestra og Houston
Symphony. Það er erfitt að trúa því,
en hant^ stjórnaði hljómlist — með
glæsibrag — í meira en 60 ár á rúm-
iega 7000 hljómleikum.
„FANTASÍA”
Saga Leopolds Stokowski hefst í
London 1882, þar sem hann fæddist
pólskri móður og írskum föður. Hvor-
ugt þeirra var tónlistarfólk að at-
vinnu. Leopold var undrabarn og lék
á fíðlu, píanó og orgel (þar fékk hann
þennan evrópska hreim, sem fór í
taugarnar á óvildarmönnum hans
seinna á ævinni). Fyrst fékk hann
starf sem organisti í kirkju St. Jamesar
á Piccadilly, og 1905 var honum boð-
ið að vera organisti og kðrstjóri í
hinni mikilsmetnu St. Bartholomews
Kirkju í New York. 1909 þegar hann
var 27 ára gerðist hann stjórnandi
Cincinnati Symphony Orchestra,
fluttist síðan eftir þrjú ár til Fíladel-
fíu.
Frá því fyrsta gerði Leopold ýmis-
skonar tiiraunir með staðsetningu
hljóðfæranna tii að ná betri hljóm. Þó
að það væri gömul hefð að fyrsta fiðla
væri á vinstri hönd stjórnandans og
önnur fiðla á hægri hönd, færði Stok-
owski allar fiðlurnar til vinstri, víól-
urnar í miðjuna og sellóin til hægri,
það er formið sem flestar hljómsveitir
nota núna. Hann losaði strengja-
hijóðfæraieikarana við einkennisbún-
inginn vegna þess að hann vissi að
úlnliðsstyrkur þeirra var mismunandi
og til þess að ná fram besta tóninum,
átti hver leikandi að hafa sem mestan
sveigjanleika. Leopold leyfði blásur-
um sínum að anda eins og þeim