Úrval - 01.04.1978, Side 71

Úrval - 01.04.1978, Side 71
LEOPOLS STOKO WSKl 69 gáfu. Þegar hann flutti Karnival dýr- anna eftir Saint-Saen, var hann með lifandi dýr á sviðinu, þar á meðal fíls- unga. I Pétri og úlfinum eftir Proko- fiev, notaði hann stóran hund fyrir úlf. Um langt árabil hafði Leopold dreymt um að stofna hljómsveit með hæfíleikamiklum ungum, am- erískum hljóðfæraleikurum. Árið 1940, nokkmm árum eftir að hann fór frá Fíladelfíu hljómsveitinni, varð draumur hans að vemleika með stofnun, Amerísku æskuhljómsveitar- innar. Hann ferðaðist um landið til að hlusta á hljóðfæraleikara og að lok- um valdi hann 100 manns á aldrinum 15 til 25 ára, sem fljotlega komust á toppin. Mikilvægara en lofið var sú staðreynd að unga listafólkið fékk tækifæri til að leika mikilfengleg verk, sem atvinnumenn. Nokkmm ámm síðar skipulagðr Leopold symfóníuhljómsveit, og borgaði kostnaðinn að hluta úr eigin vasa, til þess að gefa á ný ungu fólki, sérstaklega konum og svertingjum, tækifæri til að leika. Allt fram á dag- inn í dag rekst ég á fólk úr þessari symfóníuhljómsveit, þar sem ég er að stjórna hljómsveitum — sumt er meðal besta tónlistarfólks í heimi. I gegnum árin stjórnaði Leopold nokkmm sinnum NBC Symphony, Hollywood Bowl Symphony, Fíi- harmóníuhljómsveitinni í New York City, Center Orchestra og Houston Symphony. Það er erfitt að trúa því, en hant^ stjórnaði hljómlist — með glæsibrag — í meira en 60 ár á rúm- iega 7000 hljómleikum. „FANTASÍA” Saga Leopolds Stokowski hefst í London 1882, þar sem hann fæddist pólskri móður og írskum föður. Hvor- ugt þeirra var tónlistarfólk að at- vinnu. Leopold var undrabarn og lék á fíðlu, píanó og orgel (þar fékk hann þennan evrópska hreim, sem fór í taugarnar á óvildarmönnum hans seinna á ævinni). Fyrst fékk hann starf sem organisti í kirkju St. Jamesar á Piccadilly, og 1905 var honum boð- ið að vera organisti og kðrstjóri í hinni mikilsmetnu St. Bartholomews Kirkju í New York. 1909 þegar hann var 27 ára gerðist hann stjórnandi Cincinnati Symphony Orchestra, fluttist síðan eftir þrjú ár til Fíladel- fíu. Frá því fyrsta gerði Leopold ýmis- skonar tiiraunir með staðsetningu hljóðfæranna tii að ná betri hljóm. Þó að það væri gömul hefð að fyrsta fiðla væri á vinstri hönd stjórnandans og önnur fiðla á hægri hönd, færði Stok- owski allar fiðlurnar til vinstri, víól- urnar í miðjuna og sellóin til hægri, það er formið sem flestar hljómsveitir nota núna. Hann losaði strengja- hijóðfæraieikarana við einkennisbún- inginn vegna þess að hann vissi að úlnliðsstyrkur þeirra var mismunandi og til þess að ná fram besta tóninum, átti hver leikandi að hafa sem mestan sveigjanleika. Leopold leyfði blásur- um sínum að anda eins og þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.