Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 65

Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 65
ENGINN FL ÝR FL ÓNA 63 lega söm við sig, og loks finnur karl- flóin það sem hún var að leita að. Ekki eru flær þó sérlega frjósamar á skordýramælikvarða. Kvenflóin eign- ast 15—25 egg í einu og í mesta lagi 500 egg á ævinni. Eggin eru hvít og ílöng og þau velta af hýslinum og feykjast venjulega undir mottur eða á aðra staði sem ryk safnast saman á. Lirfurnar nærást á lífrænu kuski og því sem gæludýrin leggja frá sér eða af þeim hrynur. Svo spinnur lirfan um sig púpu og sprettur úr henni sem fullvaxin fló. Flær eru tiltölulega langlífar (allt að tveggja og háifs árs). En þó þær séu einkar lífseigar og hafi mikla að- lögunarhæfni, þrífast þær ekki í miklum hita, kulda, þurrki eða raka. Þær eru frjósamastar í hitastigi milli 18 og 27 gráður og rakastigi 65—70. Það liggur 1 augum uppi að þetta eru einmitt þær kringumstæður sem eru til staðar á venjulegu heimili, og þar er líka að fá heitt blóð í ríkulegum mæli. Margar skepnur með heitu blóði eiga sínar sérstöku flóategundir. Auk mannaflóarinnar eru til hunda-, katta-, hænsna-, leðurblöku-, rottu-, músa- og héraflær, og þetta er langt frá tæmandi upptalning. En heiti þessara flóa hafa leitt til falsks örygg- is. Þegar hunda- eða kattafló hefur ekki hund eða kött til taks, leitar hún skjóls og næringar á því sem hendi er nær og fúlsar þá síður en svo við manninum. Þegar fló stingur — eða bítur eins og það er venjulega kallað — sprautar hún eggjahvítuefni í sárið. Það veldur ofnæmisbólgu, óþægindum og kláða. En mannskepnan hefur fima fingur, mikið af hörundi hennar er ekki þétt- loðið, auk þess hefur hún gert sér að vana að spúla sig utan með vatni. Þess vegna er hún vel í stakk búin til að berjast við flærnar. Aðrar skepnur eru ekki jafn heppnar. Til dæmis geta hvorki kettir né hundar losað sig við þessi sníkjudýr af eigin rammleik. Og það er ekki aðeins að þessi grey verði að þola óþægindi flóabitsins sem slíks. Þau geta fengið ofnæmi, eða eiga til að klóra sig og bíta til blóðs og skaðaog þá erígerðin á næsta leiti. Sögulega séð er það versta, sem flærnar hafa gert, að hjálpa rottunum að útbreiða ígerð í lymfueitlum. Þeg- ar fló bítur smitaða rottu, sýgur hún upp með blóðinu einfrumusýkilinn bubo, sem veikinni veldur. Öörtin situr 1 flónni og drepur hana að lok- um, með því að margfaldast og loka að síðustu magalokum flóarinnar. En þegar svo er komið, fær flóin algert æði áður en hún drepst og gerist nú ákafari í blóð en nokkru sinni fyrr; bítur og bítur á báða bóga og reynir allt hvað af tekur að sjúga fylli sína, hvað ekki tekst, en við hverja stungu skilur hún eftir bubo í sárinu. Maður- inn er móttækilegur fyrir þessa veiki. Mikið hugvit hefur farið í stríðið við flóna. Aður fyrr báru konur með sér flóaprjóna, fagurlega skorna fíla- beinsteina sem hægt var að klóra sér með, undir fyrirferðararmiklum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.