Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 14
12
URVAL
upp á yflrborðið. Vatnið freyddi,
þegar hann hóf sig meter upp úr því
og skellti sér á magann upp á tsinn.
Hundmð annarra karlfugla vom við
sömu iðju og hann. Þeir stóðu upp-
réttir, — hópur yflrþjóna, klæddir í
kjól og hvttt. Stóri steggurinn, sem
sagan snýst um, var 50 kíló og stærst-
urþeirra allra.
Mörgæsin er ein sérkennilegasta
skepna jarðarinnar, fugl sem ekki get-
ur flogið, býr í endalausum, veglaus-
um auðnum Suðurskautslandsins og
fer hundmð kílómetra um sjóinn til
að afla sér fæðu, skepna sem hvorki
bitransti kuldi eða sterkast vindur
hefur áhrif á. Kyn hennar hefur þró-
að sérstaka eiginleika til að verjast
vetri. Vikur og jafnvel mánuði geta
þær lifað á spikinu. Þær kúra sig sam-
an til að halda hita. Þær em útbúnar
þéttum fjaðraham sem hjálpar þeim
að lifa af fárviðri, sem fáar aðrar
skepnur myndu standast.
Stóri steggurinn kafaði aftur. Hann
heyrði lág hljóð, stunur og andköf
hvala og sela, sem vom að fiska á
sömu slóðum. Líf hans var samtvinn-
að lífi ótölulegra annarra dýra í
þessari óvinveittu veröld íss og kuld.
Örsmár sjávargróður varð bráð kríla,
ca. 7 millimetra að lengd, líkum
rækjum útlits, sem urðu afmr fæða
fyrir milljónir hráæta — hvala, sela,
sjófugla og kolkrabba. Sumarmánuð-
irnir, janúar og febrúar, vom besti
veiðitími ársins og steggurinn hélt
áfram óseðjandi að háma í sig kol-
krabba og smáfiska og verða feitari og
feitari.
ÞEGAR HAUSTAÐI í lok febrúar
og stormarnir mögnuðust og þutu
um sjó og ís, hætti mörgæsarsteggur-
inn að éta og hóf göngu stna í suður-
átt. Þúsundir félaga hans slógust í
förina. Ferðin til hinna fornu pömn-
arsvæða var hafín. Á hverju ári fóm
þeir af eðlisávísun til sömu lágu ís-
breiðunnar við strönd meginlandsins.
Þessa ferð hafði hann farið sex
sinnum á sinni átta ára ævi. Eitt árið
höfðu varpsstöðvarnar verið aðeins
röskan kílómetra frá opnu hafí. Ann-
að árið hafði hann gengið 40 kíló-
metra til að komast þangað. Þetta ár
hafði ísinn leyst snemma í febrúar og
íshrönglið myndaði allskonar hindr-
anir. Hann stansaði við stóran ís-
drang. Fuglarnir á eftir honum rákust
á annan drang, bmtust um, hrintu
hverir öðrum og skræktu bálreiðir þar
til þeir vom allir komnirí strand.
Eftir hálfs dags töf komst stóri
steggurinn að lokum yfír síðusm
skörðóttu hindmnina, og renndi sér á
maganum yfir tæran, sléttan ísinn.
Hann notaði sterku fæturna með
klónum til að spyrna í ísinn með.
Innan klukkustundar var hann kom-
inn til varpstöðvanna. Þar gaf hann
frá sér háa tóna, eins og lúðrablástur,
aftur og afmr, til að gefa maka sínum
frá fyrra ári merki. Sumar gæsirnar
lögðu sig í líma við að vekja athygli
hans, en hann lét sem þær væm ekki
til. Hann beið og gekk rólega milli sí-
stækkandi hópa af kvakandi, syngj-