Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 14

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 14
12 URVAL upp á yflrborðið. Vatnið freyddi, þegar hann hóf sig meter upp úr því og skellti sér á magann upp á tsinn. Hundmð annarra karlfugla vom við sömu iðju og hann. Þeir stóðu upp- réttir, — hópur yflrþjóna, klæddir í kjól og hvttt. Stóri steggurinn, sem sagan snýst um, var 50 kíló og stærst- urþeirra allra. Mörgæsin er ein sérkennilegasta skepna jarðarinnar, fugl sem ekki get- ur flogið, býr í endalausum, veglaus- um auðnum Suðurskautslandsins og fer hundmð kílómetra um sjóinn til að afla sér fæðu, skepna sem hvorki bitransti kuldi eða sterkast vindur hefur áhrif á. Kyn hennar hefur þró- að sérstaka eiginleika til að verjast vetri. Vikur og jafnvel mánuði geta þær lifað á spikinu. Þær kúra sig sam- an til að halda hita. Þær em útbúnar þéttum fjaðraham sem hjálpar þeim að lifa af fárviðri, sem fáar aðrar skepnur myndu standast. Stóri steggurinn kafaði aftur. Hann heyrði lág hljóð, stunur og andköf hvala og sela, sem vom að fiska á sömu slóðum. Líf hans var samtvinn- að lífi ótölulegra annarra dýra í þessari óvinveittu veröld íss og kuld. Örsmár sjávargróður varð bráð kríla, ca. 7 millimetra að lengd, líkum rækjum útlits, sem urðu afmr fæða fyrir milljónir hráæta — hvala, sela, sjófugla og kolkrabba. Sumarmánuð- irnir, janúar og febrúar, vom besti veiðitími ársins og steggurinn hélt áfram óseðjandi að háma í sig kol- krabba og smáfiska og verða feitari og feitari. ÞEGAR HAUSTAÐI í lok febrúar og stormarnir mögnuðust og þutu um sjó og ís, hætti mörgæsarsteggur- inn að éta og hóf göngu stna í suður- átt. Þúsundir félaga hans slógust í förina. Ferðin til hinna fornu pömn- arsvæða var hafín. Á hverju ári fóm þeir af eðlisávísun til sömu lágu ís- breiðunnar við strönd meginlandsins. Þessa ferð hafði hann farið sex sinnum á sinni átta ára ævi. Eitt árið höfðu varpsstöðvarnar verið aðeins röskan kílómetra frá opnu hafí. Ann- að árið hafði hann gengið 40 kíló- metra til að komast þangað. Þetta ár hafði ísinn leyst snemma í febrúar og íshrönglið myndaði allskonar hindr- anir. Hann stansaði við stóran ís- drang. Fuglarnir á eftir honum rákust á annan drang, bmtust um, hrintu hverir öðrum og skræktu bálreiðir þar til þeir vom allir komnirí strand. Eftir hálfs dags töf komst stóri steggurinn að lokum yfír síðusm skörðóttu hindmnina, og renndi sér á maganum yfir tæran, sléttan ísinn. Hann notaði sterku fæturna með klónum til að spyrna í ísinn með. Innan klukkustundar var hann kom- inn til varpstöðvanna. Þar gaf hann frá sér háa tóna, eins og lúðrablástur, aftur og afmr, til að gefa maka sínum frá fyrra ári merki. Sumar gæsirnar lögðu sig í líma við að vekja athygli hans, en hann lét sem þær væm ekki til. Hann beið og gekk rólega milli sí- stækkandi hópa af kvakandi, syngj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.