Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 21

Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 21
EINVÍGINIKILAUDA VIÐDAUÐANN 19 heimskeppninni síðan 1950, hafa fjórir farist á keppnisbrautinni. En það var engan bilbug að fínna á Andreas Nikolaus Lauda, og 28 ára gamall var hann jafn hrifínn af hrað- skreiðum bílum og þegar hann átján ára að aldri vélaði ömmu sína til að snara út milljón krónum fyrir Mini- Cooper kappakstursbíl. Fjómm ámm seinna haíði honum orðið svo ágengt í keppni, að hann tók 25,5 milljón króna bankalán til þess að komast í breskan keppnishóp og aka Formula 1 bíl. 1974 réðist hann til Enzo Ferrari, meistara kappakstursins og forstjóra Ferrari-verksmiðjanna á Ítalíu. Það ár varð hann fjórði í rððinni meðal Grand Prix keppenda. Arið á eftir varð hann meistarinn, og þetta ár, 1976, hafði hann sigrað í fímm af fyrstu níu kappökstrunum, þegar hann kom til Þýskalands. ÞRÁTT FYRIR RIGNINGUNA vom 300 þúsund áhorfendur á pöllunum í Núrburgring 1. ágúst, þegar Niki fór að búa sig undir kappaksturinn. Hann setti fyrst vax en síðan bómull í eymn. Hann fór í eldtrausta peysu og setti á sig eldhelda grímu, smeygði sér í eld- traustan, þröngan samfestinginn og festi á sig höfuðhjálminn. Nokkmm mlnútum áður en keppnin átti að hefjast, hætti að rigna og sólin braust fram. En Niki ákvað að hafa mynstmðu „vætudekkin” á rauða Ferraribílnum sínum þangað til brautin þornaði. Þótt frami hans tryggði honum góða startstöðu fór hann illa af stað. Eftir fyrsta hringinn var hann níundi í röðinni og renndi sér inn í viðgerðaplássið til að fá „þurrdekk,” sem hægt var að aka hraðar á. Það tók 60 sekúndur. Svo rauk hann af stað aftur og skildi eftir sig svört strik af brennandi gúmmíi um leið og hann geystist á ný út á brautina. Þegar hann var hálfnaður með aðra umferðina, gerðist eitthvað. Sumir segja að hjól hafí farið undan bílnum, aðrir að hann hafí lent á blautum bletti, sem á þvíllkum hraða verkar eins og fágaður ís. Niki sjálfur minnist einskis frá þessum atburði. En þegar hann kom á vinstri beygju uppi á hæð á 225 km hraða, þeyttist bíllinn út af brautinni og á riðið umhverfis. Bensí ntankurinn splundraðist og bíllinn hentist aftur út á miðja brautina, þar sem hann staðnæmdist þversum. Næsti bíll, sem að kom, sveigði snöggt til vinstri og koma aðeins lítillega við bíl Nikis. En næsti kom fljúgandi yfir hæðina og slengdist með ískrandi hemlum beint á Ferraribílinn, sem samstundis stóð í ljósum loga. Niki var fastur undir stýri og gat ekki losað öryggisbeltin. Hann gat heldur ekki náð að setja sjálfvirka slökkvibúnaðinn í gang. Hjálmurinn hafði þeyst af honum og eldtraust andlitsgríman var orðin svört af hitanum. Hinir ökumennirnir námu staðar og komu hlaupandi til hjálpar. Einn þeirra, ítalinn Arturo Merzario, stökk inn í eldhafið og losaði öryggis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.