Úrval - 01.05.1979, Side 4

Úrval - 01.05.1979, Side 4
2 ÚRVAL Akfeitur maður var sendur á spítala, þar sem læknar hans óttuðust að hjartað þyldi ekki þessa offitu. Á spítalanum var hann þegar settur á strangan sultarkúr. Samúðarfullur vinur hans sendi honum blóm, og næsta dag fékk vinurinn kort frá þeim feita á spítalanum. Á kortinu stóð: „Alúðarþakkir fyrir blómin. Þau voru ljúffeng.” tJr Highways og Happiness Kvennagullið sat inni á veitingastofu. Skilningarvit hans fóru skyndilega I gang, þegar iðilfögur kona gekk fram hjá borðinu hans. Hann prófaði algengustu aðferðina: „Fyrirgefðu — þú ætlar þó ekki að borða ein?” Hann uppskar ekkert annað en nístandi augnaráð. Það særði stolt hans, svo hann bætti við, hæðnisiega: „Fyrirgefðu — mér sýndist þú vera hún mamma.” „Óhugsandi,” hreytti konan út úr sér. „Ég er tvífætt og skottlaus. ’ ’ Úr The Roughneck Ferðamaður i New Hampshire var að dást að landslaginu í Nýja Englandi, og spurði bónda þar á staðnum hvaðan öll þessi björg kæmu. „Skriðjökullinn bar þau hingað,” svaraði bóndinn. „Nú — en hvar er þá skriðjökull- inn?” spurðiferðamaðurinn. „Hann fór að sækja meiri björg,” tautaði bóndinn. ÚrFriesian World Farley Fairbanks dó og hélt til undirheima. Yfirdjöfsi tók á móti honum og sagði honum að hann gæti valið sér stað til að dvelja á það sem eftir væri eillfðarinnar. Svo opnaði hann fyrstu dyrnar, og þar sá Fairbanks þúsundir manna standa á hausnum á steingólfl. Fairbanks sagði skratta að þetta vildi hann ekki gera að eilífu. Þá opnaði ári fyrir honum aðrar dyr, þar sem hópur manna stóð á hausnum á trégólfí. Þótt Fairbanks þætti þétta illskárra, vildi hann fá að sjá þriðja möguleikann. Djöfullinn opnaði þriðju dyrnar, þar sem þúsundir manna stóðu upp í ökla í einhverri andstyggðar dmllu, og vom að drekka kaffi. „Þetta er óttaleg for, sem þeir standa í,” sagði Fairbanks. „En ætli mér lítist ekki skárst á þetta. Að svo mæltu gekk hann inn og dyrnar skullu í lás að baki hans. I sama bili kom verkstjóradjöfull ask- vaðandi og hrópaði: „Jæja, piltar, kaffitíminn er búinn. Á hausana með ykkur! ’ ’ Úr News and Courier
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.