Úrval - 01.05.1979, Síða 29

Úrval - 01.05.1979, Síða 29
27 Efnaiðnaðurinn er manninum sérstakt áhyggjuefni: Hann hefur lagt undir sig öll svið framleiðslunnar, öll svið visinda og alla þætti í daglegu lifi mannsins. Stórstíg dreifing efna hefur skapað það ástand, að maðurinn nærist orðið á efnum, eða þvísem næst. NÁTTÚRLEGAR VARNIR MANNSLÍKAMANS — Boris Smagin — * * * * * é 0 efnablanda, sem berst inn í mannslíkamann með lofti, vatni og fæðu nefnist xenobiotics („framandi lífi”). Líkaminn er þess þð umkominn að hrinda innrás xenobiotics — þessa fyrirbæris 20. aldarinnar, sem alls staðar er nálægt. Og það sem merki- legra er, meðalianglífi í sveitahéruð- um og í stórum iðnaðarborgum, þar sem er mikil efnamengun, er nálega hið sama. Hvers vegna? Vegna þess, að mannslíkaminn er þess umkominn að aðlaga sig skilyrðum, sem eru augljós- lega hættuleg. Með hjálp innbyggðs varnarkerfis „venst” hann hinu efna- mengaða umhverfi — svo lengi að sjálfsögðu, sem magn hinna skaðlegu efna eru innan vissra marka. Dularfull kynni Maðurinn hefur lengi vitað, að náttúran er vitur. En hún er einnig furðulega framsýn og fyrirhyggju- söm. Þúsundum ára áður en fyrsta efnaverksmiðjan var reist gæddi hún mannslíkamann vísi að varnarkerfi, sem lá blundandi árum saman en var — Úr bókinni Þekking fengin með tilraunum —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.