Úrval - 01.05.1979, Page 30

Úrval - 01.05.1979, Page 30
28 URVAL við minnsta hættumerki tafarlaust viðbúið að hnekkja óvininum. Þetta kerfi er til þess ætlað að berjast gegn efnum, sem ekki myndast, ef frumurnar starfa eðli- lega, en berast inn í líkamann sem lyf (annað form efnainnrásar), fæða og óhreinindi í andrúmsloftinu. Hvernig er þetta varnarkerfí? Grundvöll þess mynda svokölluð samhæfð eggjahvítuefni — gerhvati, sem nefnist cytochrome P-450 (eigin- leikar hans líkjast eiginleikum hemoglobins, blóðrauðans). P-450 gengur í samband við xenobiotic-sameind (vegna þess að það er óuppleysanlegt í vatni), súrefnisfrumeind (minnist þess hlut- verks hemoglobins að flytja súrefni í blóðinu). Við það verður sameindin uppleysanleg í vatni og líkaminn sendir hana áfram eftir hinum náttúrlegu innri farvegum sínum. Lífefnafræðingar segja, að P-450 sé dularfullt: Þeim hefur lengi verið kunnugt um tilvist þess en vissu ekki um tilgang þess. Nú hefur hulunni verið svipt af leyndardóminum. Ný vísindagrein, xenobioefna- fræði, fæst við rannsóknir á sér- kennum þessa varnarkerfís hjá lifandi verum. Kerfið fellur að hinum ytri heimi. Svo lengi sem óvinirnir eru fáir er cytochromemagnið lítið. En viðvörunarmerki framkallar allsherjar hervæðingu. Nú vita vísindamenn, að P-450 magnið í frumum lifandi veru og lifrinni (höfuðvarnarbúrnum gegn útbreiðslu xenobiotics) er bein- línis háð umhverfismengunarstiginu, með öðrum orðum því hve mjög mengunin ógnar lífi og heilsu líkamans. Nýverið sprautuðu starfsmenn rannsóknarstofnunar í tilraunaskyni miklu af luminal, sem er mjög útbreitt xenobiotic, í rottur. Lifur dýrann nálega tvöfaldaðist að stærð og magn gerhvatans fjórtánfaldaðist. Að sjálfsögðu ber ekki að skilja þetta þannig, að nægilegt sé að þakka náttúrunni og reiða sig á hana. Aðlögun er aðeins hugsanleg innan skynsamlegra marka. Þar að auki er það alkunna, að fjöldi sjúkdóma þrífst á mengun, sem- eykur tíðni þeirra, gerir þá þrálátari og veldur því að þeir hafa hættulegri afleiðingar í för með sér. Efnabað Náleg öll lyf sem við notum, eru xenobiotics. P-450 ræðst gegn sérhverju þeirra. Varnarkerfíð er í vissum skilningi blint. Það getur ekki greint á milli þess, sem gerist af slysni, og þess sem berst inn í líkamann af ásettu ráði í því skyni að lækna hann, það ræðst gegn xenobiotics, gleymið á afleiðingarnar. Þess ein markmið er að gera óuppleysanlegar sameindir uppleys- anlegar. Lyfjafræðingar hafa þegar búið til eind, sem að viðbættu P-450 gerir þeim kleift að fylgjast með hvernig lyf breytast í líkamanum og að rannsaka áhrif þeirra á starfsemi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.