Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 40

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL Hann hafði ekki fyrr óskað sér þess en hann gerði áætlun. Litli, óþekki strákurinn ákvað að stela þeim. Hann ætlaði að fara með þau yfir klettabrúnina og fela þau í dalnum hinum megin. En hann mátti ekki láta nein merki þess um hvert dýrin hefðu farið, verða eftir á enginu. Hann náði sér í grein og hljóp fram og aftur til að fá dýrin til að ganga aftur á bak og fara yfir klettabrúnina. Og það sem meira var, honum tókst það. Hvílík sjón — hjörð fimmtíu snjóhvítra nautgripa gekk aftur á bak yfir engið baulandi og öskrandi og á milli þeirra hljóp smástrákur og veifaði litlu priki. Hann hló af ánægju. Þegar þau komu á sendna jörð hikaði Hermes aðeins, en það var ekki lengi. Hann vissi að fótspor hans myndu sjást í sandinum, þessvegna braut hann greinar af tré og batt við fæturna, þannig gekk hann yfir og engin fótspor sáust. Hjörðin kom að kletta- beltinu, fór yfir sendnu jörðina og niður hinum megin. Og það skrýtnasta af öllu skrýtnu var að slóðin gaf til kynna að dýrin hefðu komið frá klettabeltinu í stað þess að þau fóru að því. Næsta dag, þegar Appolló kom til að líta á hjörðina sína var engið autt, nema einn gamall tarfur með snúin horn sem af einhverjum ástæðum hafði orðið eftir. Appolló sá mörg spor sem lágu að enginu en engin spor sem lágu frá því. Engu var líkara en að hjörðin hefði gufað upp þarna á miðju enginu. En Appollo hafði augu sem sáu meira en önnur augu. Hann vissi strax að það var hann litli, hrekkjótti bróðir hans, sem hafði stolið hjörð- inni. En hvar faldi hann hana? Og hvernig hafði hann komið henni út af enginu? Appollo vissi að það voru maðkar í mys- unni. En hann vissi ekki hverjir þeir voru. Þessvegna fór hann að leita að Hermesi. Hann fann hann liggjandi í litlu vöggunni, þar sem hann sparkaði litlu fótunum upp í loftið. Hermes vissi vel hver Appolló var. Hann vissi líka að nú var ekki von á góðu. Þess- vegna sönglaði hann barnavísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.