Úrval - 01.05.1979, Síða 78

Úrval - 01.05.1979, Síða 78
76 ÚRVAL múrarnir svo óárennilegir, að jafnvel hinir hugdjörfu makedónar hikuðu. Þá þreif Alexander stiga og kleif múrana sjálfur við fjórða mann. Síðan stökk hann inn í borgina í fífl- dirfskuæði. Ovinirnir voru ekki á því að láta hann sleppa svo auðveldlega með það, heldur réðust að honum. Hann varðist af fimi, en þar kom að hann fékk ör í brjóstið og hneig niður. Einn félaga hans hélt hlífi- skildi yfír honum. Þegar hér var komið voru menn hans líka komnir inn í borgina, og þegar þeir sáu ekki betur en konung- ur þeirra væri fallinn, drápu þeir alla kvika, konur, karla og börn, í borginni í hefndarskyni. En þegar Alexander komst að því að menn hans töldu hann drepinn, mælti hann svo fyrir að hann skyldi lagður í opinn bát á ánni, sem rann um borgina. Þegar hann flaut svo fram hjá hermönnum sínum, tók hann á öllu sínu og lyfti hægri höndinni. Síðan lét hann færa sér hest, sté á bak og reið nokkur skref, fór síðan af baki og gekk nokkur skref í viðbót. Hermennirnir ætluðu að ærast af fögnuði. Það var ekki að undra að þeir fylgdu slíkum manni hvert sem honumjjóknaðist að leiða þá. Og hann leiddi þá svo sannarlega víða. Þegar þeir komu til afskekkts staðar þar sem nú er Púnjab, tilkynntu mælingameistarar hans, sem stöðugt mældu vegalengdirnar að baki, að nú hefði herinn farið 18 þúsund kílómetra veg á átta árum. Þótt þessi ferðalög væru farin í land- vinninga- og hernaðarskyni, er margt sem bendir til þess, að Alexander hafi fyrst og fremst verið knúinn ævintýraþorsta og könnunarlöngun. í fornri sögu um hann segir höfundur- inn þannig: ,,Hann vildi ávalt leita lengra að einhverju óþekktu.” Hvar sem hann fór hafði hann með sér hóp fræði- og vísindamanna. Hann sendi heim til Grikklands sýnishorn af fræjum, plöntum og jarðefnum. Hann uppgötvaði nýjar kryddtegundir eins og kanil, og kryddúrval grikkja margfaldaðist eftir ferðir Alexanders. Aristóteies hafði kennt, að heimurinn endaði strax hinum megin við Hindu Kush fjöllin, þar sem rynni árin Okeanos (sfðar latína oceanus, síðar miðenska ocean = úthaf). Alexander hélt yfír Hindu Kush og komst að því að heimurinn hélt áfram og áfram, fullur af auðugum konungsríkjum. Hann leiddi menn sína í ákafa, oft með orrustum, yfir fjórar af stóránum fimmí Púnjab. En þegar hann kom að þeirr fimmtu, Hyfasis, neituðu menn hans að fylgja honum. Hershöfðingjum hans fór á sömu leið. Þeir höfðu heyrt að við ofurefli liðs væri að etja fram- undan, en raunverulega ástæðan var líklega regntímabilið skelfilega. í þrjá mánuði var himinninn ekkert nema regnský. Hitinn og rakinn voru yfir- þyrmandi. Maturinn eyðilagðist á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.