Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 92

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL klipptur út úr vísindaskáldsögu. En annað hvort haíði bandarísk tækni- geta verið ofmetin eða einhver óvinurinn í Washington hafði hugsað sér að kæfa okkur: Það var engin leið að opna einn einasta glugga í vagninum. Þegar stóru strákarnir í óperu- kórnum tóku sér ákveðið fyrir hendur að spenna gluggana upp, með illu ef ekki góðu, leist nærstöddum leigu- bílstjóra ekki á blikuna og hljóp til lögreglunnar. Algert skilningsleysið á báða bóga stefndi hraðfara í hörð átök milli stórveldanna tveggja. Það var aðeins hin rússneska, yfirvegaða gætni sem afstýrði því: ,,Vara- listamennirnir” okkar (hópur af þrekvöxnum og luralegum sovéskum ”varðmönnum” sem höfðu slegist í fylgd með okkur þegar við stigum á bandaríska gmnd) fengu okkur loks til að setjast og umbera loftleysið. Svo ók bíllinn af stað með okkur í áttina til borgarinnar, og óskýran- legur unaðslegur svali myndaðist. Túlkarnir bættu „loftkæling” við lista okkar yfir hugtök sem við höfð- um aldrei kynnst fyrr. Glaður hlátur skaut upp kollinum hér og hvar — þar til fararstjórinn, Tsaren Vartanjan, æðsti yfirmaður tónlistar- og ópem og balletthúsa Sovét- ríkjanna, sagði okkur að við ættum líka þennan búnað í syðstu hémðum föðurlandsins. ,,Þið skuluð bara hætta að vera svona hrifin af þessum fáránlegu brellum þeirra. ’ ’ Ég gat ekki sofið. Þessi borg var allt of gjörólík öllu sem taugakerfi mitt kannaðist við. Áfallið hefði orðið mildara ef við hefðum aðeins kynnst allsnægtunum. En fjölbreytileikinn og magnið — mælikvarðinn, sem notaður var — var meira en hillingar. En ein gatnamót á þjóðvegi í þessu mikla töfraþjóðfélagi vom úr meiri steypu en allir rússneskir vegir saman- lagt. Skýjakljúfarnir á Manhattan vom ótrúlegir. Fyrirlestrarnir sem yfir okkur höfðu verið haldnir um við hverju við ættum að búast höfðu verið eins og fyrirlestrar um Richard Strauss fyrir villimenn sem aldrei hefðu séð strengjasveit. Ég var eins og ástfanginn unglingur, sá ekkert neikvætt. Jafnvel eftir vikuna, sem við höfðum til að aðlagast, var hraðinn fúrðu- legur, umferðin ótrúleg. Það var eins og ég hefði klifrað upp á háan múr, sem skildi rússnesku steppuna frá miðpunkti spennandi hreyfingar. Það var erfitt að átta sig á búðunum, sem vom ótrúlega margar og löðuðu okkur að sér með lýgilegu úrvali af vömm. Ég var fljótur að fara með megnið af dollurunum mínum fyrir 16 millimetra kvikmyndavél. Félagar mínir fýlltu töskur sínar með 50 brjóstahöldum eða 500 kúlu- pennum — varningi, sem þeir gátu selt á svörtum eftir heimkomuna fyrir svimandi upphæð í rúblum. Ég var að filma með vinum mínum einn daginn, og var að reyna að ná vemlega áhrifamiklu ,,skoti” af ólgandi umferðargötu, þegar einn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.