Úrval - 01.05.1979, Page 103

Úrval - 01.05.1979, Page 103
DANS HÖRMUNGA - DANS VONA 101 Austurevrópubækur var ljómandi gott kort. Það var ekki nema rúmlega nítján kílómetra sund yfir að tyrknesku ströndinni. I ágúst 1971 héldum við Alek og Galja heim til foreidrar minna í Vilnius. Þaðan fórum við bræðurnir á hverjum morgni á mótorhjóli Aleks yfír að Grænavatni, köldu fjallavatni um 20 kílómetra frá Viinius. Við ieigðum okkur bát og rérum úr augsýn, og þar þjálfaði ég þolsund. Loks kom miður ágúst, besti tíminn. Við héldum sem ferðamenn til Batumi og klifum fell utan við borgina til að sjá yfir hana. Ekki leist okkur á. Landamærin vom þarna alveg hjá, vinstra megin við okkur. En vopnaðir fallbyssubátar vom eins og perlufesti frá ströndinni svo langt sem augað eygði; þar sem hægt væri að synda fram hjá einum utan sjónmáls tók annar við. Þyrlur vom á stöðugu sveimi uppi yfír. Yfír- þyrmandi skógur radarskerma, varðturna og leitarljósa stóð hvar- vetna þar sem hægt var að komast niður að sjónum. Sundfitin mín og köfunargríman vöktu tortryggni varðliðsins fjöl- menna, sem vakti yfír sól- og sjódýrk- endunum. Eftirlitsbátur dró mig uppi þegar ég hafði synt fjóra kíló- metra af fyrsta æfingasundinu mínu og mér var sagt að hægt væri að senda mig „töluvert miklu lengra burt en til Leníngrað.” Á hverju kvöldi lagðist einangrunarfangabúða-andrúmsloft yfir staðinn. Ströndunum var lokað klukkan hálf sex og hver þumlungur þeirra þaulrannsakaður, en falibyssu- bátarnir sveimuðu um sundsvæði eins og tundurspillar í leit að óvina- kafbáti. Leitarljós ljómuðu upp hvern þann stað þar sem hugsanlegt var að leggjast til sunds. Hin bjarta og eyði- lega Batumi var hrikaleg afskræming af sól- og sjóskemmtistað, þar sem menn nytu Hvíldar og upplyftingar. Síðdegis einn daginn hrönnuðust svört skýin upþ, og öldurnar skullu á ströndinni svo allir strandgestir forðuðu sér í hús. Undir kvöld gerði svo mikla hellirigningu að leitarljósin drógu ekkert, og Alek gat sér þess til að ekkert nema ,,snjór” sæist á radar- skermunum. Meira að segja strand- gæslunni var hætt. Það var eins og sjávarólgan væri trumbusláttur sem boðaði hámark fyrirætlunar okkar — og leysti kæfðar hugsanir úr læðingi. Það sem ég óttaðist mest var að vera gripinn. „Ölögleg fl^ttatilraun” var oft skilgreind sem föðurlandssvik og við henni lá 10-15 ára fangelsis- dómur, jafnvel líflát. Einn mánuðurí þrælkunarbúðum myndi binda enda á dansinn 1 eitt skipti fyrir öll, og .þegar vítisvélum flokksins og KGB væri beint að Gölju einni, myndi hún fyrr eða síðar láta bugast. Sannleikurinn var sá, að hvort sem ég kæmist undan eða yrði gripinn, myndi Galja sennilega aldrei fá leyfí til að fara frá Sovétríkjunum. Ég gerði mér fulljóst, að ég kynni að fórna henni á altari brjálæðislegrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.