Úrval - 01.05.1979, Qupperneq 104

Úrval - 01.05.1979, Qupperneq 104
102 ÚRVAL þráhyggju minnar til að búa utan hins gjörspillta sovéska kerfis. Vindurinn æddi. Hafið var eins og steypuhrærivél sem spændi upp ströndina. Við börðumst niður að sjó. Það var hættulegt að ganga, hvað þá synda; varðliðið sat því áhyggjulaust í búðum sínum. Við leifturskin eldingar sáum við að bátarnir voru líka lagstir að. Öskrandi rigning og ýringurinn af hafinu gegnvættu baðsloppinn minn. Ég fór úr honum og beið þess að mln gamalkunna þörf til að sigrast á líkamlegri ögrun spennti boga sinn og ýtti mér af stað til hafs. Þá rann það upp fyrir mér, hvað þetta var fáránlegt. Öll áætlunin var geggjun, frá upphafi til enda, og hér var sönnun þess. Ég hörfaði. Hefði ég gengið tvö skref fram í brimgarðinn hefði hann slegið mér við eins og blautri tusku, enginn hefði komist þar af. Ég bölvaði veikleika mínum og rýndi út í freyðandi sortann að stað þar sem ég gæti komist út. Það var nú eða aldrei. Ég öskraði þetta yfir sjálfum mér gegnum þrumandi storminn, en ég hafði ekki stjórn á líkamanum. Á þessari stundu kröfðust spennan og erfiðið undan- farna mánuði síns endurgjalds og ég hafði ekki afl til að gera það sem ég átti að gera. Ég stóð á ströndinni og horfði á æðandi brimgarðinn. Ég var „lítill maður”. Svanasöngur Ég var lík, Leníngrað líkkistan. En samt var ég á einkennilegan hátt hluti af alheiminum, einhvern veginn meira og öðru vísi en ég hafði áður skynjað. Ég fór að hugsa um sjálfan mig sem ísraelsmann í útlegð og fylltist fögnuði yfir þeim fáu gyðingum, sem nú var leyft að fara úr landi. Ég hafði enga von um að komast sjálfur. Ég ég fékk stöðugar fréttir af því hverjir væm að reyna að komast og hverjir hefðu verið sviptir öllu af því þeir höfðu sótt um brottfararleyfi. Og ég var allur eitt eyra þegar sumir af bestu hugsuðum Leníngraðs skil- greindu endalaust hverja minnstu vísbendingu um hugsanlega breytingu á stefnu yfirvaldanna gagn- vart umsóknum um brottfararleyfi. Dag einn árið 1972 var ég að koma úr bíó, þegar kunningi minn kom hlaupandi til mln. „Valery, þau em aðfara!" Hann þorði ekki að segja meira. En þetta var nóg. ,,Þau” voru þeir hálfgyðingar, sem höfðu sótt um brottfararleyfi. Það var möguleiki á að við kæmumst til Israel! Ég tók stefnuna á þetta ljós af öllu hjarta og sál. Galja, sem fylgdi braut Kírof til frægðar og frama, orðin fyrsti sólódansari flokksins, hafði miklu minni ástæðu en ég til að fara frá Rússlandi, og alls enga til að fara til ísrael. Hún vissi, að fram undan vom að minnsta kosti nokkrir erfiðir mánuðir. En hún svaraði hiklaust: „Auðvitað skal ég koma, ef þig langar að fara.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.