Úrval - 01.05.1979, Side 107

Úrval - 01.05.1979, Side 107
DANS HÖRMUNGA — DANS VONA 105 það sem þeir vilja, við vitum hvað máli skiptir.” Gjöfin Það hlýtur að hafa verið gefín út skipun um að láta sem ég væri ekki til, því fólk tók að horfa í gegnum mig eins og ég væri úr gagnsæju gleri. En Galja varð að prinsessu sem allar dyr stóðu opnar. Þetta ýkta eftirlæti var til þess gert að undirstrika að hún væri af hreinu kyni, því miður spillt af vondum útlendingi. Enginn ávarpaði hana án þess að leggja áherslu á það í öðru hverju orði hve „rússnesk” hún væri. Ég heyrði líka orðsveip um fyrir- hugaðan „dómstól samviskunnar.” Ég mætti dansara í gangi, og hann hvíslaði því að mér að ég skyldi hafa gát á mér: Flokksfundur hefði ákveðið að fordæma þig — með samþykkt.!” Ég gat mér þess til að þetta þýddi grein í veggblaðinu okkar. Ég fór á æfingar eins og venjulega. Þennan tiltekna dag varð ég fyrstur til að fara að hita mig upp. Eftir flmm mínútur var ég tilbúinn. Eftir tíu mínútur fór ég að velta því fyrir mér, hvort það gæti verið að æfingunni hefði verið aflýst. Þegar ég fór til að fá úr því skorið, stöðvaði flokksritarinn mig. Hann var órólegur. „Viltu gera svo vel að doka ögn við. Við þurfum — hér — á þér að halda. ’ ’ Eftir fáeinar mínútur var dyrunum þeytt upp. Hópur flokksgæðinga kom þjótandi inn, og á eftir þeim allur dansflokkurinn með stjórn- endum, hljóðfæraleikurum og þjálfurum. Næstum 300 manns safnaðist saman í þessu tiltölulega litla stúdíói og þröngvaði mér upp að flyglinum í horninu fjarst dyrunum. Svo heyrði ég að kallað var í Gölju, sem var að hita sig upp. Þögnin var eins og hljómsveitar- stjóri stæði með reiddan sprota sinn. Svo stikaði einn dansarinn út á mitt gólfið. Harmþrungin rödd hans bergmálaði af speglunum í kring: „Fyrirlitleg svik hafa verið framin í þessu hofí okkar, hofi listarinnar. Ég krefst þess að gerð verði samþykkt um að reka svikarann burtu. ” Svo* kom annar dansari fram á gólfið: „Shulman, gyðingurinn, hefur sótt um að fá að fara til ísrael. Hann hefur fitað sig eins og svín á list sovéska fóksins, og ætlar nú að selja hana annars staðar. Ég leit á Gölju, sem stóð í þvögunni við dyrnar, en stirðnaði upp. Á andliti hennar mátti lesa smán og vanlíðan. Nú var dansari að nafni Konstantín Rassadín að útskýra að „Panov ætlar að svíkja mestu list í heimi fyrir sauruga vestræna niðurlægingu. Við höfúm viðurstyggð á þessum svindlara sem hefur aldrei skilið að hin eina sanna list er Sovét. Ef hann óskar að hlaupast frá besta ballett- flokki í heimi til að snuðra í drafi auðvaldsskapphlaupsins, er hann skepna, og við verðum að meðhöndla hann samkvæmt því. Næst lýsti Írína Kolpakóva
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.