Úrval - 01.05.1979, Page 110

Úrval - 01.05.1979, Page 110
108 ÚRVAL lítur út eins og röð minni bygginga, með mismunandi arkítektúr. Svartar Maríur frá öðmm hverfum losuðu sig við farma sína. Um síðir var hópi aumlegra fanga smalað inn til myndatöku og krúnurökunar — auðmýkingar, sem í orði kveðnu var vörn gegn lús. Það var leitað á mönnum, aðallega að hnífum og mat, sögðu þeir gamalkunnu í fagnelsinu, og þetta var gert með fyrirlitningu: ,,Hana þú, sundur með rasskinnarnar. Næsti, haldið áfram.” Reglunar voru þrumaðar yfir okkur: Við máttum ekki breiða ofan á okkur þegar við svæfum, ekki geyma neinn óétinn mat. Brot á reglunum kallaði sjálfkrafa á árs fangelsi í viðbót. Svo var farið með okkur til klefanna. Þeim var raðað þúsundum saman eins og afskræmdum fugla- búmm meðfram göngunum. Þeim var þannig fyrirkomið, að ekki sást úr einum klefa í annan. Annað athyglis- vert vom furðulega þykkir veggir eins og tíðkuðust á tíma Katrínar annarrar, þessir veggir sögðu verðirnir stoltir að væm eins „gagnlegir til nútímanota” og allt annað I Leníngrað. Klefínn minn var dimmur og skítugur. Það var eins og að koma inn í klósett sem síðast var hreinsað ein- hvern tíma á öldinni sem leið. Fjögur fleti af fimm, sem I honum vom, vom upptekin. Ég skreið upp í það sem laust var, líkaminn þarfnaðist svefns engu síður en hugurinn. Það var ótrúlega kalt. Það var komið fram um maílok, en nærri tveggja metra þykkur steinveggurinn héit I sér kuldanum eins og kælivél. Maðurinn fyrir neðan mig var einfættur. Annar fangi hafði gerfihandlegg. Sá I neðstu kojunni var algerlega fótalaus. Aðeins einn félagi minn hafði alla limi. Tilgangurinn með því að láta mig I þennan klefa var sá að sýna mér hvað sovétkerfið gæti gert mér. Framtíð mín sem dansara var mér eins ljós og limaskortur þessara manna. Margir fanganna voru slæmir í maga, og fæðið gerði illt verra. A þeirri hálfu stund sem leið frá þvi að við vomm ræstir klukkan sex og þangað til vinna hófst, var allt fangelsið undirlagt af viðurstyggi- legum hljóðum og enn viðbjóðslegri lykt, þegar auðmýkjandi slagsmál um kamarföturnar áttu sér stað í hverjum klefa. Morgunmaturinn var hleifur af svörtu brauði með soppu álíka þykkri og kalklími. Ef hún var ekki étin í flýti, varð hún svo hörð að úr henni hefði mátt gera kylfu. Við fengum ekki að borða aftur fyrr en að kvöldinu. GALJA SAGÐI AÐ ég væri fölur og skjálfandi. Ég man bara að ég hijóp upp stigann að íbúðinni okkar og stefndi beint I bað. Hún kom inn og gat ekki gert upp við sig hvort hún aumkvaði mig meira vegna þess hvað ég var horaður — ég hafði iést um 6 kíló — eða fyrir óþeflnn af mér. Þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.