Úrval - 01.05.1979, Síða 112

Úrval - 01.05.1979, Síða 112
110 Moskvu, og sögur um harðréttið, sem við vomm beitt, fóm að birtast x vest- rænum blöðum. Undirskriftum með beiðnum um að okkur yrði sleppt var safnað í Vesturevrópu og Bandaríkj- unum. Þetta fór óskaplega í taugarnar á opinbemm aðilum í Leníngrað, sérstaklega þegar Frelsis- útvarpið og Rödd Ameríku útvarpaði fréttunum aftur til Rússlands. Það hljómar fallega að berjast fyrir hugsjónum sínum, en hinn leiðinlegi sannleikur er sá, að við eyddum rétt eins miklum tíma í að hugsa um magana í okkur. Þá bjargaði Batsheva de Rothschild, barónessa, verndari nútíma danslistar í Tel Aviv, okkur. Hún hafði hringt þegar þrengingar okkar hófust. Nú sendi hún manna af himnum í formi amerískra dollara. En ekkert gat bjargað okkur undan stöðugu eftirliti. Fastur hluti af tilvem minni vom KGB andlit, sem fylgdu mér hvert sem ég fór. Þegar ég fór út úr húsinu, heyrði ég: ,,Hann er að fara út! Flýttu þér í bílinn!” Ef ég sneri aftur til að ná í eitthvað sem ég hafði gleymt, rakst ég á svírasveran drjóla sem kom þjótandi. Það hefði átt að gera mig að Hetju sósíalskrar vinnu fyrir að veita svo mörgum mönnum starf — tveimur bílhlössum suma dagana, að viðbættum varð- mönnum sem komið var fyrir á viðkvæmum stöðum, við áríðandi dyr og strætisvagnastöðvar! Stundum fómm við úr borginni til að losna við þá. Við fundum okkur þá kannski ÚRVAL búð til að kaupa mjólk í — og þá var einhver þeirra þar fyrir. Eitt meginverkefni þeirra var að hindra að ég hefði persónulegt samband við umheiminn. Þeir hótuðu að vísa vestrænum frétta- riturum úr landi fyrir að eiga viðtöl við mig og reyndu að gera filmur þeirra upptækar. Loks var síminn tekinn úr sambandi hjá okkur. Svo var lokað fyrir póstinn. Þeim fáu vinum, sem héldu áfram kunningsskap við okkur var hótað stöðumissi og jafnvel ógnað með að þeir yrðu sviptir leyfinu til að búa í Lenlngrað. Einum, sem búið var að reka, tókst að eiga bílinn sinn áfram og hann ók mér stundum það sem ég þurfti að fara. Dekkin vom skorin í sundur hjá honum — alls átta sinnum! Hótanir og brögð Svo er Clive Barnes og Patriciu konu hans fyrir að þakka, að mál okkar var orðið víðfrægt. í Washing- ton D.C skrifuðu 60 félagar Arena Stage Company undir beiðni til sovésku stjórnarinnar, í nóvember 1973, um að láta okkur laus. Fyrr þetta ár hafði hópur sviðslistafólks — Harold Prince, Joanne Woodward, Paddy Chayefski og fjölmargir aðrir — haldið samúðarfund á Broadway til þess að mótmæla örlögum mínum og annarra sovéskra gyðinga, sem vom að reyna að fá leyfí til að komast úr landi. Mjög áhrifamiklar greinar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.