Úrval - 01.05.1979, Side 120

Úrval - 01.05.1979, Side 120
118 ÚRVAL veskisgigt — gigt sem karlmenn fá að því að hafa sífellt úttroðið veski í rass- vasanum. í bréfi til New England Journal of Medicine segir W. King Engle, læknir, frá því sem hann kallar ,,kvenveskis-einkennaflækju” (- purse syndrome). Þessi einkenna- flækja stafar af því að konur ganga gjarnan með þung veski í ól, sem þær leggja yfir aðra öxlina. Ölin togar í hálsvöðvana og efri axlavöðvana og Ieiðir til vöðvakrampa og sársauka. Þetta getur einnig leitt til óeðlilegrar hálsstellingar og valdið þrýstingi á taugarnar í hálsinum. Lækningin er sú að hafa minna í veskinu — eða það sem ennþá öruggara er: Notið ekki svona axlaskjóður. ÆÐAKRAMPIVELDIIR HJARTA- SLAGI Snöggur krampi í hjartaæðunum, að viðbættri fítumynduninni sem dregur úr blóðrennsli til hjartans, getur átt sök á mörgu hjartaslaginu og blóðtappanum. Vísindamenn við Písaháskóla á Ítalíu rannsökuðu nýlega 76 sjúklinga með angina pectoris (tak) sem átti rætur að rekja til krampa í blóðæðum hjartans. Átta þessara sjúklinga fengu slag meðan á rannsókninni stóð eða litlu síðar. í hverju tilfelli komust læknarnir að þeirri niðurs'töðu að slagið hófst með einkennum sem voru eins og þau er vaida taki. Vísindamennirnir telja, að blóðrennslið til hjartans, sem fitu- myndunin hefur þegar gen hægara, lokist um stund við æðakrampann. Þeir geta sér þess til, að blóðfrumur, sem kallast plötlungar (platelets), komi krampanum af stað. Það eru plötlungarnir, sem gera það að verkum að bióð storknar, en þeir framleiða einnig efni sem heitir þromboxan A2, sem veldur æða- samdrætti. I ritstjórnargrein sem fylgdi skýrslu læknanna í Písa, er hún birtist í New England Journal of Medicine, segir Eugene Braunwald við Lækna- skóla Harvard að þessi rannsókn gæti leitt til þess að læknar gæfu nítróglusserín og aspirín til þess að draga úr líkum á æðakrampa og þar með koma í veg fyrir hjartaslag. Taksjúklingar fá nú yfirleitt nítró- glusserín, en það getur víkkað æðarnar og dregið úr líkum á krampa, en aspirín á hinn bóginn dregur úr því að plötlurnar safnist fyrir í of ríkum mæli á einum stað. AP NÝTT MÖTEFNI GEGN RAUÐUM HUNDUM Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur viðurkennt nýtt mótefni — bóluefni — gegn rauðum hundum. Samkvæmt skýrslu, sem birt var í American Journal of Diseases of Chindren kom í ljós við könnun, að gamla bóluefnið, HPV-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.