Úrval - 01.05.1979, Page 121

Úrval - 01.05.1979, Page 121
119 77 DE5, sem notað hefur verið í áratug, verkaði ekki nema á þriðjung þeirra, sem bólusettir vom. Þetta olli miklum vandræðum fyrir stúlkur sem héldu að bólusetningin hefði valdið ónæmi og gerðu sér ekki ljóst að sýking af rauðum hundum á meðgöngutíma gæti leitt til meðfæddrar vansköpun- ar barna þeirra. Nýja bóluefnið, RA 27/3 er talið gefa margfalt betri vörn. Wsteinghouse Broadcasting Co. SKRÚFA SAMAN BROTIN BEIN Skurðlæknar við Johns Hopkins Hospital hafa nú tekið „skrúfur og bolta” í þjónustu sína við að lækna slæm brot. I staðinn fyrir gibsið, sem mörgum hefur valdið óþægindum og gremju, nota þeir ,,ytri ramma” — eins konar greindastokk úr stáli — sem þeir skrúfa í gegnum og inn að beininu, stundum meira að segja í gegnum það! Þannig er unnt að stilla beinið af mjög nákvæmlega, bæði ofan og neðan við brotið. ,,Með þessu móti er ekki aðeins hægt að halda brotinu stöðugu,” segir Andrew F. Brooker, spítalalæknir á Johns Hopkins, heldur er líka hægt að herða brotendana saman, sem flýtir fyrir því að þeir grói. ’ ’ Þessi nýji rammi er, að dómi Brookers, einnig heppilegur vegna þess að hann gerir læknum fæn að hjálpa sjúklingum á marga vegu meðan brotið er að gróa, um meira og betur en hægt er þegar gifsspelkur eru notaðar. ,,Til dæmis ef beinið hefur stungist út í gegnum hoidið, er auðvelt með notkun rammans að hreinsa sárið og skipta á því. Þegar gibs er notað, er oft nauðsynlegt að saga á það stórt gat til þess arna, og eiga það þá jafnframt á hættu að veikja stuðninginn svo að hann komi ekki að fullu gagni. Þar að auki er ramminn sérlega heppilegur á sjúklinga með beinbrot ásamt bruna. Gegnum hann má auðveldlega koma fyrir skinngræðslu samtímis því sem brotiðgrær.” UPI Tpir 71v 7jv Vj\ /]v „Bandarískir karlmenn eru dásamlegir og góðir eiginmenn. En þeir kunna bara ekkert að fara með evrópskar konur. Við viljum harð- fenga karla, sem ganga af okkur örmagna. ’ ’ Zsa Zsa Gabor Systurnar Klara og Día vom á veitingahúsi. Þegar Día gerði sig líklega til að þakka guði fyrir matinn, eins og hún var vön heima hjá sér, hnippti Klara í hana og sagði: ,,Þú þarft ekki að þakka hérna, Día, við borgum fyrir hann. ’ ’ L.V.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.