Úrval - 01.08.1982, Síða 12

Úrval - 01.08.1982, Síða 12
10 ÚRVAL Hversdagsleg sjón í Kuwait — öll bílastœði full af rándýrum glæsibílum. en öld var liðin voru Kuwait-búar farnir að smíða úr tekkviði hraðskreiðustu einmöstrunga sem þekktust meðal arabaþjóða. Perlu- veiðafloti þeirra var 700 bátar sem fóru um allan Persaflóann og um hundrað kaupskip þeirra sigldu milli allra hafna flóans í viðskiptaerindum. Kuwait var vel staðsett í miðju Mið- Austurlanda og varð miðstöð verslunar milli Austur-Afríku, Asíu og Evrópu. Tvö eriend fyrirtæki, Anglo- Iranian Oil (það heitir nú British Petroleum) og Gulf Oil í Banda- ríkjunum, stofnuðu sameiginlega Kuwait Oil Company upp á von og óvon. Árið 1938 finnast hinar gríðar- miklu olíuauðlindir á Burgan-olíu- svæðinu. Svæðið er 970 ferkílómetrar að flatarmáli og innan þess er að finna einhverjar auðugustu olíulindir á jarðríki. Skömmu eftir að ollustreymið hófst sagði Abdullah al- Salem al-Sabah fursti: ,,Við viljum að fólk okkar sé hamingjusamt og við höfum efni á því.” Þessi gagnorða en þó hógværa setning varð hornsteinn innanríkisstefnu stjórnvalda. Aðrar olíuþjóðir gáfu þessu lítinn gaum en Sabah-ættin í Kuwait lagði milijarða á milljarða ofan í vegi, skóla, heimili, sjúkrahús, raforkuver og hreinsunarstöðvar fyrir vatnið í Persaflóa. Kuwait var breskt verndar- svæði frá árinu 1899 en lýsti sig fullvalda ríki árið 1961 og fjórtán árum síðar tók það stjórnun olíu- iðnaðarins í eigin hendur. Vitað er nú að olíulindirnar í Kuwait hafa að geyma 72 milljarða tunna af olíu — eða tíunda hluta allrar þeirrar olíu sem vitað er um í heiminum I dag. En hvernig nýtur hinn venjulegi Kuwait-búi góðs af? Eg heimsótti Abdul Aziz Hussein, konu hans og tvær dætur eina helgi. Hussein er þrítugur olíuverkfræðingur sem starf- ar á vegum stjórnarinnar. Laun hans nema 3.000 dollurum á viku. Þau eru skattfrjáls og þegar hann verður 45 ára getur hann farið á eftirlaun án þess að missa nokkuð í launum. Hussein á gott, loftkælt hús, með þremur svefnherbergjum. Þau hjónin hafa þjónustustúlku frá Sri Lanka í fullu starfi. Hussein hefur fengið 110.000 dollara vaxtalaust lán hjá rík- inu og af því greiðir hann 240 doll- ara mánaðarlega. Hann á tvo bíla, tvö litasjónvarpstæki, tvö hljóm- flutningstæki, kæliskáp, uppþvotta- vél og þvottavél. Símar eru um allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.