Úrval - 01.08.1982, Síða 17

Úrval - 01.08.1982, Síða 17
KUWAITER MÍDAS ARABARÍKJANNA 15 Kuwaits að halda aðsteðjandi ógnun- um í skefjum og reyna að koma í veg fyrir að þær verði til. Það er margt sem ógnar heimshluta okkar, til dæmis átök milli valdablokka. En hlutverk Kuwait er einnig að stuðla að frelsi og að viðhalda því jafnvægi milli ríkja sem gerir okkur kleift að dafna í friði.” Kuwait hefur yftr að ráða varnarvopni sem getur brugðið til beggja vona. i Það stendur utan allra bandalaga — en utanrlkisstefna ríkisins felur í sér mestu fjárútlát sem þekkjast á jörð- inni. Kuwait gefur eða lánar miklar upphæðir, allt að 7,5 prósentum af heildarþjóðartekjum. Það verður einnig að hafa í huga að Kuwait-búar hafa ekki að öllu leyti sagt skilið við bedúínskan uppmna sinn. En úr því að þeir hafa á annað borð komist af I eyðimörkinni frá því tímar hófust er alit eins líklegt að þeir geti haft styrka stjórn á nútíma margmilljarðaolíudoll- aramaskínunni sinni. Kúreki nokkur kom í rjóður þar sem hann sá óðan tudda gera sig líklegan til að ráðast á annan kúreka. Tuddinn hentist að manninum og sýndist ætla að þjarma að honum þegar kúrekinn stakk sér ofan í holu sem var 1 jörðinni. Boli missti marksins en þegar maðurinn birtist aftur lagði hann til atlögu á ný. Þegar kúrekinn hafði fylgst með þessu endurtaka sig allmörgum sinnum hrópaði hann til mannsins: ,,Af hverju ertu ekki kyrr í holunni?” Hinn hrópaði um leið og hann skaust ofan í holuna á nýjan leik: ,,Ég get það ekki, það er bjarndýrí henni.” M. E. Aðlaðandi ung kona sat ein við barinn. Ungur maður kom þar að og sagði: ,,Má bjóða þér drykk?” ,, Á mótel! ’ ’ hrópaði stúlkan. ,,Nei, nei. Þú misskilur. Ég spurði bara hvort ég mætti bjóða þér drykk.” ,,Þú ert að biðja mig að koma með þér á mótel,” æpti stúlkan, æstari en áður. Ruglaður í ríminu færði maðurinn sig út í horn. Allir á barnum litu á hann með vanþóknun. Skömmu slðar kom stúlkan til hans og sagði: „Fyrirgefðu það sem skeði áðan. Ég er sálfræðinemi og er að kanna óvænt viðbrögð fólks. ’ ’ Ungi maðurinn leit á hana og hrópaði: ,,Hvað? Hundrað dollara?” M. D.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.