Úrval - 01.08.1982, Síða 26

Úrval - 01.08.1982, Síða 26
24 ÚRVAL Margir þeirra sem vel hafa fylgst með málum álíta að á næstu árum verði vindmylian sú lyftistöng sem ryður brautina fyrir ,,solar”-kerfið. Árið 1980 undirritaði vindmyllu- framleiðandi 240 milljón dollara samning um að sjá Hawaiian Electric Company fyrir rafmagni með 32 vindmyllum. Hver þeirra er með spaða sem er svipaður á lengd og 30 hæða bygging. Búist er við að árið 1984 muni þær framlciða um átta prósent alls rafmagns fyrir eyna Oahu og Honolulu-borg. Hawaii, sem er vel sett 1 staðvindabeltinu, er fyrsta ríki Bandarlkjanna sem fer ,,vind- myllu-leiðina”. En það eru sambæri- legir vindar víðar og ýmis opinber þjónustufyrirtæki í Kaliforníu og Nýja-Englandi íhuga að koma sér upp svipuðum orku-,,býlum”. Hvers vegna þessi skyndilegi áhugi á vindorku? Svarið er einfalt: hags- munamál. I fyrsta lagi var það olíu- takmörkun araba sem kom af stað skriðu verðhækkana á eidsneyti. Síðan voru opinberar stofnanir og fyrirtæki skylduð, fyrir tilstilli um- hverfisverndarsamtaka, til þess að verja hundruðum milljóna dollara í mengunarvarmr og öryggisútbúnað á kjarnorkuver. Loks er að geta þess að um leið og rafmagn, framleitt með venjulegum hætti, rauk upp úr öllu valdi í verði sýndu rannsóknir, sem í raun voru afkvæmi orkukreppunnar, að vindorkan var sú ódýrasta, miðað við hvert kílóvatt. Niðurstaðan er sú að línurnar fóm að verða samsíða á kostnaðarkvarða rafmagnsorkunnar — rísandi bogalínur táknuðu framleiðslu með venjulegum hætti en þær fallandi táknuðu vindorkuna. Tökum dæmi af tilraunavindmyllu sem sett var í gagnið haustið 1980 fyrir Bonneville-orkustofnunina í Oregon. Þessi vindmylla, sem kostuð var af fylkisstjórninni en smíðuð hjá Boeing-verksmiðjunum, er með 90 metra langan spaða (hún er sú stærsta sem vitað er um) og rafal sem fram- leiðir 2,5 milljón vött. Sú orka nægir stórri skrifstofubyggingu og fæst þegar vindhraði er um 27 kílómetrar á klukkustund. Vindmyllan veldur ekki áhyggjum vegna hækkandi orkuverðs. Vindur- inn er ókeypis og byggingarkostnað- urinn mun snarlækka þar sem Boeing-verksmiðjurnar ætla að hefja fjöldaframleiðslu á vindmyllum. Getur vindorkan komið í staðinn fyrir venjulega orku, og þá hve mikla? Raunsæ áætlun er að hún geti sparað 15 ,,quads”. En þetta gerist auðvitað ekki á einni nóttu. „Súper"-rafhlöður Þegar fjögurra þuml unga breiðu kísilauga í sólarrafhlöðum er beint 1 sólina örvast rafeindirnar á yfír borði kísilsins og mynda um það bil eitt vatt rafmagns við tengingarnar. Kaupa má slíkar rafhlöður í dag í verslunum sem selja rafeindabúnað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.